Vikan


Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 19

Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 19
morðið á Kennedy forseta kom að því að fólk varð að horfast í augu við að það var ýmislegt að í þjóðfé- laginu og ástandið ekki eins slétt og fellt og sýndist á yfirborðinu. Fólk var miklu meðvitaðra á sjöunda ára- tugnum en þeim sjötta og ég lít svo á að Kennedy- morðið og Kúbudeilan hafi frekar markað lok sjötta áratugarins en verið hluti af þeim sjöunda." HOLLT AÐ VERÐA HRÆDDUR - Þaö er greinilegt aö um leiö og þú gerir grín aö B- myndunum i Matinee ertu samt sem áöur heillaöur at myndum af þessari gerö. Hvernig stendur á því? „Þegar ég var að vaxa úr grasi virtust þær öðrum myndum fremur fjalla um eitthvað sem skipti máli. Umfjöllunarefnið var gjarnan ótti sem fólk var haldið í raunveruleikanum og það var spennandi að fá að sjá alls konar risavaxin kvikindi þrammandi á tjald- inu í ofanálag. Maður svaf kannski ekki heilu næt- urnar fyrir martröðum en ég held að það sé bara hollt fyrir krakka að fá smávegis martraöir. Þær eru ágætur undirbúningur fyrir fullorðinsárin þegar lífið er kannski ekki eins létt og börn vilja halda. Að fá að verða hræddur á öruggum staö er nauðsynlegur hluti af uppeldinu og Walt Disney byggði veldi sitt á að fullnægja þeirri þörf." - Þaö er eins og kvikmyndageröarmennirnir hafi ekki tekiö hlutverk sitt mjög alvarlega i B-myndunum. Er þaö á sömu forsendum sem þú gerir myndir eins og Gremlins, þar sem þú blandar gríni viö hrollvekjuna? „Nei, það er frekar á þeim forsendum að það er ekki hægt lengur að gera myndir í þessum stíl því áhorfendur eru ekki eins auðtrúa og þeir voru í þá daga. Gremlins er engu að síður mjög skyld B-myndunum í uppbyggingu en til þess að láta hana virka urðum við að breyta forsendunum sem áhorfendurnir fengu til aö hlæja að myndinni. Það varð að vera Ijóst frá okkar hendi að við vissum að sagan væri kjánaleg og vitlaus en samt skemmtileg - til þess að við móðguðum ekki skynsemistilfinn- í Matinee leikur Cathy Moriarty vinkonu Woolseys og aðaileikkonuna Ruth. ingu áhorfenda. Á einfaldan hátt má segja sem svo aö nauðsynlegt sé aö gefa fólki eitthvað til að hlæja að í svona mynd vegna þess aö ef það er ekki gert finnur það eitthvað sjálft til að hlæja að og þá kannski á röngum stöðum og það gerir myndina um leiö misheppnaöa.'1 - Hvernig stendur þá á þvi, ef smekkur áhorf- enda er margbreytilegri en áöur var, aö nú er veriö aö endurgera margar afþessum myndum? „Ég átti ekki við að það væri ekki hægt aö fram- leiöa svona myndir lengur heldur að þær ganga ekki eins vel og þær gerðu. Dæmi um vel heppnaða nýja mynd er Tremors en vandamálið við flestar myndirn- ar er að þær eru formúlumyndir og áhorfendum leið- ast beinar endurtekningar. Næstum allar þessar myndir endurtaka sömu uppskriftina og byrjaö var á í myndinni Them sem varframleidd 1953.“ -Af hverju heldur þú aö hrollvekjur hafi tapaö vinsældum sinum? „f gamla daga voru ákveðnar hömlur á hvað hægt var að sýna áhorfendum og þeir þurftu því að nota ímyndunaraflið til þess að fylla í eyðurnar. Nú, þegar þessi höft eru ekki lengur til staðar, þarf þara að skera mann í búta, þá ertu kominn með hryll- ingsmynd. Mér finnst það vera misnotkun á kvik- myndaformi sem getur verið mjög frumlegt og skemmtilegt. í hryllingsmynd er hægt að setja fram fullyrðingar eða spyrja óvenjulegra spurninga af félagslegum jafnt sem stjórnmálalegum toga. Um þessar mundir eru því miður allt of margar myndir í þessum flokki framleiddar með það eitt fyrir augum að vekja óhugnað með áhorfendum og virðist tak- markalaust hvað sumir ganga langt í því sambandi. Þess vegna hef ég ekki gert neinar hryllingsmyndir síðan ég gerði The Howling árið 1980. Það er kannski hægt að kalla Gremlins hryllingsmynd en hún er ekki síður gamanmynd. Mér þykir miður hve lítið athyglisvert er að gerast í gerð hryllingsmynda í Bandaríkjunum núna." Framh. á bls. 32 / LB6,4 ÞbLhR A \ S5u 6-ú UT/1aj F uú,lA SKEUk) $m- R&tA þ\jor r D&Lb 1 7 "1 C.Rua/4 AA/fl > 3 FfjA/TA LÍFFdUíi V Y )/ > ? U/tA1- txmst í/ dEi-TíO* SK'AAJ > > V \o d*6>í x/ HE.K.- raöd-- a/z. ±A/A/~ VFKi. v > Z i ,/ s~ Fucl V ÆPA u'tKA s > V > þR E'3Tb( HLjbP > uR. / Z 3 H s 6 ? e HUiLÖI Lausnarorð í síðasta blaði: MARFLÓ 5. TBL. 1993 VIKAN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.