Vikan


Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 37

Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 37
ingasöguna, hún er einkamál, en þetta get ég ekki stöðv- að... Ég er að reyna að hafa stjórn á þessu með því að nota farða sem jafnar þetta út vegna þess að það myndar bletti á húðinni," sagði Mich- ael. Sá orðrómur hefur gengið fjöllunum hærra að Michael hafi gengist undir óteljandi fegrunaraðgerðir í áranna rás til þess að lagfæra ásjónu sína en í viðtalinu viður- kenndi hann aðeins tvær „Ég hef farið í mjög lítilvægar að- gerðir.“ Síðan bætti hann við að menn gælu talið fjöldann á tveimur fingrum. „Ef allir í Hollywood sem hafa farið í fegrunaraðgerðir yfirgæfu svæðið yrðu fáir eftir,“ sagði hann en ræddi svo dálítið meira um nefaðgerðir. „Já, ég hef látið laga á mér nefið. Margir hafa látið gera það. En ég hef ekki látið snerfa kinnbeinin, augun eða varirn- ar.“ Aðspurður um það hvort þeim áhangendum sem hann hefur tapað,“ sagði hún og bætti við að Michael væri ó- hamingjusamur með eitthvað og þetta væri leið hans til þess að fela sig fyrir því. Og hún telur skringilegar fjöl- skylduaðstæður hans áður fyrr hafa töluvert með það að gera. Tarraborelli, sá sem skrif- aði ævisögu Michaels, sagð- ist hafa talað við fjögur hund- ruð manns áður en bókin var skrifuð en enginn kannaðist við að Michael hefði nokkru sinni sofið hjá. „Michael á ekki í neinum samböndum við karla eða konur og það er afleiðing af æsku hans,“ sagði Tarraborelli. Og í viðtali á annarri sjónvarpsstöð kom Joe Jackson fram þar sem hann sagðist aldrei nokkurn tímann hafa lagt hendur á börn sín. Þegar hann var spurður hvort hann myndi setja Jackson Five á laggirn- ar fengi hann tækifæri til að byrja upp á nýtt svaraði hann Oprah Winfrey ásamt viAmælanda sínum í skemmtigaröi hans. Hún hafði um 2 milljöröum meiri laun en Michael Jackson á síöasta ári fyrir sjónvarpsþætti sína. Hún 5 mill- jaröa, hann 3 milljaröa. ' hann sé sáttur við útkomuna, þegar hann lítur nú í spegil, svaraði hann: „Ég er aldrei á- nægður með neitt, ég er haldinn fullkomnunaráráttu. Ég reyni að komast hjá því að líta í spegil." VILL EIGNAST BÖRN Eftir að viðtalið hafði verið sent í loftið þarna úti í Banda- ríkjunum neitaði fjölskylda hans öllum ásökunum. LaToya sagði hann vera að reyna að komast á örvænt- ingarfullan hátt aftur inn undir sviðsljós almennings eftir að hafa haldið sig þaðan mark- visst undanfarin ár. „Ég held að Michael hafi farið í viðlalið í ákveðnum tilgangi sem er að vinna aftur eitthvað af því mjög ákveðið neitandi. Hvað kvennamálin varðar viðurkenndi Michael að hann hitti leikkonuna Brooke Shields nú reglulega og að hún væri önnur tveggja kvenna sem hann hefði nokkru sinni elskað. „Hún kemur til mín eða ég fer til hennar en mér líkar illa að fara mikið út á lífið,“ sagði Michael. Oprah spurði hann einnig að því hvort hann væri hreinn sveinn og þá roðnaði söngvarinn og svaraði hóg- vær að hann væri herramað- ur. „Þetta er mjög persónu- legt, ég fer hjá mér.“ En hann bætti því ennfremur við að hann hygðist einhvern tím- ann kvænast og eignast börn. □ BORGAFSKRINGLUNNI • 4. HÆÐ • NORÐURTURI SÍMI: 685535 REPECHAGEN HÚÐSNYRTIVÖRURNAR sem fariö hafa sigurför um Bandaríkin. Frábærar stofumeöferöir ásamt vörum fyrir allar húðgerðir til heimanotkunar. ATH! Þessar frábæru húðsnyrtivörur eru aðeins seldar hjá snyrtifræðingum. Hringið og fáið nánari upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.