Vikan


Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 62

Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 62
A Löngum hefur mjólkur- sopinn þótt Ijúf- fengur UGANDA ▼ Okkur tókst aö festa okk- ur á miöju markaös- torginu og þaö tók heila eilífö aö losa bílinn aftur. í Zaire var fátt um búðir, þeg- ar við komum á markaði voru aðeins til kartöflur og ananas, mjög sjaldan nokkrir aðrir ávextir eða grænmeti. Brauð var að vísu fáanlegt víðast hvar en lúxusvarningur eins og hreinlætisvörur, súkkulaði og því um líkt var mjög sjald- séður. Þegar svona var ástatt hjá okkur urðum við að notast við þær matarbirgðir sem í bílnum voru en þar var alls kyns niðursuðuvara. Það sem vakti hvað mesta furðu mína á ferð okkar um Afríku var að í öllum löndum sejri við komum til, sama hversu mikil fátækt var, var alls staðar hægt að fá kók. í miðri eyðimörk Sahara, villt- ustu frumskógum Zaire, þar sem maður bjóst ekki við að sjá nokkra lifandi veru, spruttu skyndilega upp menn eða börn með kók f fötu til að selja ferðalöngum. Okkur til mikillar undrunar var það í mörgum tilfellum (skalt. Eftir að hafa verið tæplega mánuð í Zaire og varla séð neitt nema kartöflur og ananas þann tíma urðum við fyrir eins konar menningar- sjokki að komast til Uganda. Þar var til allt milli himins og jarðar af grænmeti, ávöxtum, hreinlætisvörum og öðrum lúxsusvarningi. Á fyrsta mark- aðnum sem við stoppuðum á gengum við berserksgang og keyptum grænmeti, ávexti og súkkulaði í svo miklu magni 62 VIKAN 5. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.