Vikan


Vikan - 07.10.1993, Page 6

Vikan - 07.10.1993, Page 6
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / UÓSM.: BRAGIÞ. JÓSEFSSON ÚTIVISTARMAL BARNA OG UNGLINGA ER MÁLEFNI SEM OFT BER Á GÓMA HJÁ BARNAFJÖLSKYLDUM. Á NÆSTU SÍÐUM VERÐUR FJALLAÐ UM ÚTIVISTARMÁLIN OG ÝMSA AÐRA MIKILVÆGA HLUTI SEM VARÐA SAMBAND BARNA OG UNGLINGA VIÐ HIEMILI OG SKÓLA. FORELDRAR ÞURFA AÐ VITA BETUR - SEGIR EINAR GYLFI JÓNSSON SÁLFRÆÐINGUR linar Gylfi Jónsson sál- I fræðingur hefur í árarað- lir unnið mjög mikið með unglingum. Um skeið veitti hann til dæmis Unglingaheim- ili ríkisins forstöðu, var ráð- gjafi svonefndrar Útideildar í Reykjavík og undanfarin misseri hefur hann ferðast víða um land og heimsótt for- eldra og unglinga í skólunum ásamt Arnari Jenssyni, fyrrum yfirmanni fíkniefnadeildar lög- reglunnar í Reykjavík. Þar hafa þeir rætt um samband Einar Gylfi Jónsson á sálfræðistofu sinni að Laugavegi 105. 6 VIKAN 20.TBL. 1993

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.