Vikan - 07.10.1993, Page 15
Eftirfaramli
útsiilustaðir selja
VÉNE vórurnar og
veita allar nánari
upplýsingar:
REYKJAVÍKOG
NÁGRENNI
SIG URBOGINN
Laugavegi 80
HAGKAUP
Kringlunni
HAGKAUP
Skeifunni
BORGARAPÓTEK
Álftamýri
MOSFELLSAPÓTEK
LANDSBYGGÐIN:
HAGKAUP
Akureyri
STJÖRNUAPÓTEK
Akureyri
BJARG
Akranesi
HILMA
Húsavtk
KRISMA
ísafirði
EAU THERMALE
Avéne
AVÉNE - UPPGÖTVUNIN
Sunnarlega í Frakklandi, við rætur Cévennesfjall-
anna og í hjarta Orb dalsins, hefur AVÉNE upp-
sprettulindin staðið tær og ómenguð öldum
saman.
Árið 1736 uppgötvaðist fyrir tilviljun að lind
þessi hefur sérstakan lækningamátt sem nýtist
við meðferð húðvandamála. Heilli öld síðar var
vatn flutt úr lindinni í hundruðum tunna til að
lina þjáningar þeirra sem hlotið höfðu brunasár
þegar Chicago brann til kaldra kola. Eftir það var
lindin friðlýst af frönskum yfirvöldum sem leyfa
engum að reka mengunarvaldandi starfsemi á
100 ferkílómetra svæði umhverfis hana.
AVÉNE í DAG...
Pierra Fabre lyfjafyrirtækið, sem býr m.a. til
Elancyl og Kloranevörurnar, hafði lengi haft
áhuga á lindinni og lækningamætti hennar.
Sannað var að vatnið hefði hlutlaust PH-sýrustig
og innihéldi fjölmörg fmmefni sem hefðu nær-
andi áhrif á húðina. Auk þess væri það mjög ríkt
af sílikötum sem róuðu húðina og mynduðu á
henni verndandi lag.
Fyrir u.þ.b. 20 árum tók fyrirtækið við rekstri
lindarinnar og reisti nú nýverið stórt og glæsilegt
heilsuhæli þar sem í boði er margs konar
endurhæfing undir stjórn færustu lækna og sér-
fræðinga.
Opinbera heilbrigðiskerfið í Frakklandi endur-
greiðir 70% af kostnaði til þeirra sjúklinga sem fá
meðferð á heilsuhælinu að læknisráði.
4
AVÉNE - VATNIÐ OG KREMÍN
Fullvíst er að ekkert annað vatn í heiminum
hefur verið rannsakað jafn oft af jafn mörgum
sérfræðingum og AVÉNE lindarvatnið. Árið 1990
kynnti Pierre Fabre AVÉNE kremlínuna þar sem
AVÉNE lindarvatniö er aðaluppistaðan í efnasam-
setningunni. Vatnið er leitt beint úr lindinni inn
í verksmiðjuna og tapar á engan hátt sérstökum
eiginleikum sínum á leiðinni.
AVÉNE býður upp á heilsteypta línu fyrir bæði
andlit og líkama. Þessi krem henta öllum húbteg-
undum en eru sérstaklega gerð fyrir mjög við-
kvæma húb. Þau hafa öll gengiö undir ströngustu
ofnæmispróf (hypo-allergenic) og auka ekki
fílapenslamyndun í húðinni (non-comedogenic).
Húðsjúkdómalæknar í Frakklandi og ýmsum
öðrum löndum ráðleggja sjúklingum sínum að
nota AVÉNE-vörurnar og skrifa lyfseðil fyrir
notkun á einstökum kremum í línunni.
Tæknin hefur nú séð til þess að þú þurfir ekki að
fara til lindarinnar heldur kemur lindin til þín.
Þeir sérstöku eiginleikar sem vatnib býr yfir koma
húð þinni í jafnvægi á ný svo ab hún geislar af
heilbrigði og hreysti.