Vikan


Vikan - 07.10.1993, Qupperneq 47

Vikan - 07.10.1993, Qupperneq 47
? Eigandi pylsuvagns, sem staö- settur er nálægt byggingu Sameinuöu þjóöanna, festi á vagninn spjald sem á var skrif- aö stórum stöfum: „Ég er hlut- laus!“ Arthur Golddbert, full- trúi Bandaríkjanna hjá SP, stóö eitt sinn í biöröö hjá pylsuvagninum. Fyrir framan hann stóö eldri kona. Hún þekkti fulltrúann, sneri sér aö honum og sagöi: „Ef þaö yröi til þess að hressa upp á heimsmálin megiö þér gjarna vera á undan mér.“ Hver heimskingi getur séð aö þetta er gott málverk, sagði lista- verkasalinn. - Já, en við erum nú ekki allir heimskingjar. María gamla var rúm hundrað kíló og var í rannsókn hjá lækninum. - Hafið þér alltaf veriö svona þung? spurði hann. - Ónei, einu sinni vó ég nú fimmtán merkur. Albert Einstein var eitt sinn spurður að því hvaða vopn hann teldi að yrðu notuð í þriðju heimsstyrjöldinni. - Veit ekki um þá þriðju, svar- aði þessi heimskunni eðlisfræð- ingur. - Ég gæti giskað á þá fjórðu. - Hvaða vopn verða það? -Grjót, var svarið. Kennslukonan stígur upp í strætisvagn og heilsar roskn- um manni sem þar situr. Maö- urinn horfir á konuna með spurn í augum en henni finnst hún kannast viö manninn þó hún komi honum ekki fyrir sig. Henni þykir óþægilegt aö maö- urinn skuli horfa svona á hana svo hún snýr sér aö honum: Afsakið, eruö þér kannski faðir eins af börnunum mínum? Einn af nýliðunum kvartaði við liðþjálfann yfir því að buxurnar, sem honum væri úthlutað, væru mörgum númerum of stórar. - Það skiptir minnstu máii, svaraði liðþjálfinn þurrlega. - Mestu varðar að undir þeim slái hjarta sem er heitt af föðurlands- ást. FINNDU 6 VILLUR Finniö sex villur eöa fleiri á milli mynda Eii^eqn^spj|o6 jeiuba '9 jeiuba í|J8a|eiai g uunjil Jijdj'HS jíiueh 'f P|a |S|iæq jnpsiAI X 'UJeeq jn66sipuEH Z uæj !i|n|se66ni9 • j STJÖRNUSPÁ HRÚTURINN 21. mars - 20. apríl Það er orðið tímabært að þú farir að sjá í öðru Ijósi hvað það er sem þú í raun og veru gefur og þiggur frá öðrum. Ef þú ekki gerir það er hætta á að þú farir á mis við sitthvað í samskiptum þínum við fólk. NAUTIÐ 21. apríl-21. maí Fullt tungl er á næstu grös- um. Það mun gera þér kleift að til- einka þér jákvæðar breytingar á vinnubrögðum þínum í skóla eða á vinnustað. Það verður væntanlega til þess að þú takir notagildið fram yfir aðra þætti. Margir leita hjá þér aðstoðar vegna hagsýni þinnar og skynsemi. TVÍBURARNIR 22. maí-21. júní Þú notar væntanlega mestan tíma þinn til vinnu á næstu dögum, ekki launanna vegna eða hárra einkunna heldur miklu fremur fyrir ánægjuna sem þú hefur af störfum þínum um þessar mundir. Sköpunargleði þín mun fá byr undir báða vængi. KRABBINN 22. júní - 23. júlí Stríðni þinni er við brugðið þessa dagana og viröist þú hafa mikla þörf fyrir að fá útrás fyrir hana. Af þessum sökum muntu verða í mjög góðu skapi næstu dagana og smita út frá þér. Leyfðu barninu í þér að njóta sín, án þess þó að strákskapurinn keyri úr hófi. UÓNID 24. júlí - 23. ágúst Fjölskyldan er þér mikil- vægari nú en oft áður. Þó svo þú kunnir að búa einn í herbergi úti í bæ finnurðu þessa dagana mikla þörf fyrir að vera með þínum nán- ustu og að eiga einhvern að. Ýmis persónuleg mál koma fram í dags- Ijósið. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Hugsjónir þínar fara að beinast æ meira að umhverfinu. í því sambandi ferðu að velta því fyr- ir þér hvort þú gætir lagt þitt af mörkum, til dæmis með því að leggja traktornum og dusta rykið af orfinu og Ijánum, leggja bílnum og hjóla eða að taka strætó í vinnuna eða skólann. VOGIN 24. september - 23. okt. Það getur verið ágætt að trúa á mátt sinn og megin. Þú mátt samt ekki missa sjónar á rödd skynseminnar og náttúrulögmálun- um. Allir hafa sín takmörk, gáðu að hvar þín liggja. Ef þú ferð að engu óðslega og lætur skynsemina ráða gæti þér orðið töluvert ágengt. SPORÐDREKINN 24. október - 22. nóv. Reikistjörnurnar þyrpast nú smám saman inn í stjörnumerki þitt, það er engu líkara en þú ætlir að sanka þeim að þér. Það er mikil spenna í loftinu og skemmtilegir hlutir fara að gerast. Ekki afþakka ábendingar frá fjölskyldu þinni nema að vel yfirlögöu ráði. BOGMAÐURINN 23. nóvember - 22. des. Huldir heimar og dulhyggja munu hafa áhrif á þig á næstunni þó svo þú haldir því fram að þú sért rækilega jarðbundinn og óhaggan- legur. Náttúruöflin koma þér engu að síður úr jafnvægi og þú kemst að því að sjaldan er ein báran stök. STEINGEITIN 23. desember - 20. jan. Á næstu dögum munt þú sækja í samkvæmi og viðburði þar sem margt fólk kemur saman. Á- stæðan er annars vegar sú að þú hefur mikla þörf fyrir að sýna þig og sjá aðra en ekki er þetta síður vegna þess að þú hefur gaman af að láta þig hverfa í fjöldann. VATNSBERINN 21. janúar-20. febrúar Þú ert um þessar mundir upptekinn af því sem kallað er virð- ing. Þú gerir þér Ijóst að virðing skiptir þig meira máli en vinsældir. Hvað sem því líður áttu eftir aö upplifa það að þér líður vel innan um fólk sem lítur upp til þín. FISKARNIR 20. febrúar - 20. mars Fullt tungl er á næsta leiti og þýðir meðal annars að nýr kafli er að hefjast í ákveðnu sambandi þínu við aðra manneskju. Þú verð- ur opnari en áður fyrir nýjum hug- myndum og næmari á það sem þú gætir gert til þess að gleðja aðra. 20. TBL. 1993 VIKAN 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.