Vikan


Vikan - 07.10.1993, Side 56

Vikan - 07.10.1993, Side 56
TEXTIOG UÓSM.: PÉTUR VALGEIRSSON 5. HLUTI PETUR VALGEIRSSON I SUÐUR-AMERIKU EYDIMERKUR- RÓS OG ÁRAMÓTA- SVEIFLA Chile er á landræmunni milli Andesfjalla og Kyrrahafs. Hún er hvergi meira en hundrað og áttatíu kílómetra breið en strandlengj- an spannar um það bil fjögur þúsund og fimm hundruð kíló- metra. Landfræðilega hlýtur Chile að vera eitthvert óvenju- legasta land veraldar og í fáum öðrum löndum fyrirfinn- ast fimm ólík loftslagsbelti. Chile nær alla leið frá Atacama-eyðimörkinni í norðri, einni af heitustu og þurrustu eyðimörkum veraldar, til snjó- þungra eldfjalla og skóglendis, áfram yfir kyrrláta vatnasvæðið Valdivia og loks til syðsta hluta Suður-Ameríku, Tierra Del Fu- ◄ Þétt og hlý lama- ullin hefur haldiö lífi í fólkinu sem býr í Andes- fjöllunum. \ ipfjlj ◄ Eldra fólkiö í Los Vilos hvíldi sig um miö- bik dagsins. 56 VIKA N 20. TBL. 1993

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.