Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 58
öflin og sjálfsagt týnt lífinu líka.
Eyðimörkin hafði svo skilað
leifunum af þessari fyrrum
mannabyggð.
Þar sem við höfðum ætlað
okkar að komast sem næst
höfuðborg Chile, Santiago, fyr-
ir jól urðum við að stytta svefn-
tímann og vera lengur á ferð-
inni en áður. Sú ráðstöfun skil-
aði okkur líka rétt fyrir hátíð-
arnar í Los Vilos, lítið sjávar-
þorp skammt norður af höfuð-
borginni. I útjaðri þorpsins
fundum við hæfilega breiða og
sandmikla vík með hvítfreyð-
andi öldum og eftir að hafa
► Munka-
klaustur
í mynni
Mána-
dalsins.
T Fiski-
menn
sýsla viö
net sín í
Anto-
fagasta,
skammt
suöur af
landa-
mærum
Perú og
Chile.
m&m IJMH 'hiþ.
P E /$
" : |• Jíigi K »i
Vilos. Við héldum þá áleiðis til
höfuðborgarinnar og um leið
inn á gróskumesta og þétt-
býlasta undirlendi Chile sem
miðað við fólksfjölda er heldur
víðáttulítið, með Kyrrahafið
annars vegar og Andesfjöllin
gnæfa yfir hins vegar. Ekki er
að furða þótt frumbyggjar
landsins teldu fjallgarðinn alls-
endis ókleifan þarna þar sem
þar eru nokkrir hrikalegustu
tindar Andesfjallanna. Ber þar
helst að nefna Mercedario,
6770 metra, Tupungato, 6800
metra, og síðast enn ekki síst
Aconcagua, 6960 metra.
Þar sem allt að sjötíu af
hundraði íbúa Chile búa í höf-
uðborginni og næsta nágrenni
hennar varð okkur enn og aftur
brugðið við fólksfjöldann er við
nálguðumst borgarmörkin. Ó-
hætt er að segja að móttökurn-
ar, sem við fengum í Santiago,
hafi verið með sérstæðara móti
því ekki höfðum við dvalið
nema hálftíma innan borgar-
markanna þegar bílstjórinn
okkar, Bob, fékk bendingu um
að leggja úti í kanti og setjast
upp á eldgamlan hertrukk. Þar
voru á ferð uppblásnir og á-
búðarmiklir lögreglumenn sem
eitthvað þóttust vera óánægðir
með Ijósabúnað okkar. Þar
skaut nú heldur skökku við þar
sem ekki var Ijósglætu að sjá á
trukknum þeirra. Handapat, rex
og pex átti hug þeirra allan þar
til Bob gafst upp á að spreyta
sig á spænskunni og brá fyrir
sig tjáskiptum sem þessir
ráðfært okkur við nokkra
þorpsbúa slógum við upp búð-
um í víkinni. Þarna skyldi hvílst
í ró og næði yfir hátíðarnar,
með þægilegan sjávarniðinn
fyrir eyrum.
Við bjuggum til mátulegt
eldstæði þar sem við grilluðum
ágætis svínakjöt næstu fjögur
dægrin ásamt ýmiss konar
ferskum fiski sem við keyptum
af fiskimönnum um leið og þeir
komu að landi. Góðgætinu var
svo skolað niður með rauðu
eða hvítu tunnuvíni frá þorps-
búum og til að kynda undir
jólastemmninguna tjösluðum
við saman jólatré úr tjaldsúl-
um, snærum og víraflækju.
Meistarasmíðina skreyttum við
síðan með því litskrúðugasta
af fatnaði okkar.
Þetta uppátæki varð til þess
að flestir ef ekki allir þorpsbúar
komu við hjá okkur og löbbuðu
tvo og jafnvel fleiri hringi í
kringum tréð okkar með bros á
vör. Þetta hafði raunar fylgt
okkur í gegnum flest ríki Suð-
ur-Ameríku - hvert sem við
fórum og hvar sem við komum
► Þaö er
ekki
amalegt aö
matbúa yfir
opnum eldi
enda
heppnaöist
jólahaldiö
vel í
þessari
friösælu
vík.
tókst okkur ætíð á einn eða
annan hátt að kæta innfædda
með alls konar óskiljanlegum
uppátækjum.
SMÁFÓLKIÐ
MÆTTI i MAT
Að nokkrum sólarhringum liðn-
um hafði slíkur vinskapur
myndast milli okkar félaganna
og smáfólksins í þorpinu að
um kvöldmatarleytið kom það
venjulega í heimsókn og
snæddi með okkur nýgrillaðan
fisk. Síðan var sungið og
dansað i kringum bálið okkar
langt fram eftir kvöldi og vart
hafði sólin látið sjá sig að
morgni þegar strákagengið var
mætt með boltatuðru og togaði
menn upp úr söndugum rekkj-
unum í strandabolta sem er án
efa þjóðariþrótt í Chile.
Þvi miður liðu jólin og von
bráðar var tími til kominn að
kveðja lífsglaða íbúana í Los
dáðadrengir réttvísinnar þekkja
hvað best, þeirra eigin gjald-
miðli.
EYÐIMERKURRÓSIN
Eftir sæmilega vel heppnað
gistihúsaskyttirí og nætursvefn
voru menn tilbúnir að æða út í
mannþröngina og menninguna
í Santiago. Ég var svo óhepp-
inn að hæðin og kuldinn í And-
esfjöllunum hafði skaðað raf-
búnað myndavélarinnar minn-
/
58 VIKAN 20. TBL. 1993