Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 12

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 12
Draumaráðningabækur eru heldur ekki til neinna nota þar sem sama táknið getur haft mismunandi merkingu eftir því hver það er sem dreymir. Að dreyma vatn mun vera einkar jákvætt fyrir þann sem hefur unun af að synda eða róa báti í frístundum. Fyrir þann sem er vatnshræddur mun þetta vera mjög óþægileg reynsla. Við getum ekki lært draumamálið á sama hátt og við lærum ensku eða þýsku því að við höfum öll, hvert og eitt, okkar sérstaka draumamál sem byggist á okkar eig- in lífsreynslu. Vegna þess að öll erum við manneskjur eru viss grundvallaratriði sem koma fram öðru hverju í draumum langflestra. Þau virðast þýða það sama fyrir okkur öll þar sem þetta eru myndræn tákn fyrir sameiginlega tilfinn- ingu eða reynslu. En jafnvel þessar sameiginlegu grund- vallar draumahugsanir geta í raun og veru ekki kallast altækar myndir eða líkingar því að þótt þær vísi til líkra tilfinninga eða aðstæðna hafa þær mismunandi þýðingu fyrir einstaklinginn - algjörlega háða aðstæðum viðkom- andi. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.