Vikan


Vikan - 20.09.1995, Blaðsíða 4

Vikan - 20.09.1995, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT Blaöamaöur Vikunnar kom ekki aö tómum kofanum þegar sest var niður til viö- tals við Pálma Guðmundsson, umsjónarmann þáttarins Popp og kók. 10 KALLAÐUR BAMBÍNÓ Guöjón Vilhjálmsson starfaöi sem módel í Mílanó í sumar. 12 SANDRA BULLOCK MTV valdi hana nýveriö kynþokka- fyllstu kvikmyndaleikkonu ársins. Hér sem annars staöar hefur veriö geysi- lega góö aðsókn að myndunum meö henni, Speed og While You Were Sleeping. 16 ÖMURLEG ÆSKA Opinskátt og einlægt viötal við ungan mann, sem er alkóhólisti og síbrota- maður. Tólf ára gamall fór hann aö heiman. . . 22 EINKAVIÐTAL: MICKEY ROURKE Þorsteinn Erlingsson átti langt einka- viðtal við Mickey Rourke sem m.a. er þekktur fyrir leik sinn í 9 1/2 vika, Barfly og Angel Heart. 28 LÚXUSSKÓLI Ragnar Halldórsson segir frá námi sínu viö skóla sem alþjóölega útvarps- og sjónvarpsakademían í Motreux rek- ur fyrir útvarps- og sjónvarpsfólk fram- tíöarinnar. 30 NÁMSTÆKNI Þannig nærð þú betri námsárangri. Kafli úr nýútkominni bók, sem á að bæta árangur námsmanna í prófum. 32 „BARA AÐ GRÍNAST" Vinsældir Ellenar Degeneres og grín- þátta hennar í sjónvarpi fara stööugt vaxandi. ■I ■■■elnin BSSvkumnv SEPTEMBER 1995 9. TBL. 57. ÁRG. KR. 589 M/VSK í ÁSKRIFT KOSTAR VIKAN KR. 469 EINTAKIÐ EF GREITT ER MEÐ GIRO EN KR. 422 EF GREITT ER MEÐ VISA, EURO EÐA SAMKORTI. ÁSKRIFTARGJALDIÐ ER INNHEIMT TVISVAR Á ÁRI, SEX BLÖÐ í SENN. ATHYGLI SKAL VAKIN Á ÞVÍ AÐ GREIÐA MÁ ASKRIFTINA MEÐ EURO, VISA EÐA SAMKORTI OG ER ÞAÐ RAUNAR ÆSKILEGASTI GREIÐSLUMÁTINN. TEKIÐ ER Á MÓTI ÁSKRIFTARBEIÐNUM í SÍMA 515-5555 ÚTGEFANDI: FRÓÐI HF. SELJAVEGI 2, 101 REYKJAVÍK. AÐALNÚMER: 515 5500 FAX: 515 5599 RITSTJÓRN: SÍMI: 515 5640 RITSTJÓRI: ÞÓRARINN JÓN MAGNÚSSON STJÓRNARFORMAÐUR: MAGNÚS HREGGVIÐSSON AÐALRITSTJÓRI: STEINAR J. LÚÐVÍKSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI: HALLDÓRA VIKTORSDÓTTIR ÚTLITSTEIKNING: GUÐM. R. STEINGRÍMSSON AUGLÝSINGASTJÓRI: HELGA BENEDIKTSDÓTTIR UNNIÐ í PRENTSMIÐJUNNI ODDA HF. HÖFUNDAR EFNIS í ÞESSARI VIKU: SVAVA JÓNSDÓTTIR HELGA MÖLLER ÞORGRÍMUR ÞRÁINSSON HALLA SVERRISDÓTTIR ARNA HILDUR VALSDÓTTIR ÞORSTEINN ERLINGSSON BRYNDÍS HÓLM MICHÉLE BROWN GLÚMUR BALDVINSSON GUÐJÓN BALDVINSSON JÓHANN GUÐNI REYNISSON GERÐUR KRISTNÝ GÍSLI ÓLAFSSON ÁSDÍS BIRGISDÓTTIR JÓNA RÚNA KVARAN EGILL EGILSSON ÓLAFUR SIGURÐSSON ÓLAFIA B. MATTHÍASDÓTTIR MYNDIR í ÞESSARI VIKU: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON EGILL EGILSSON BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON HREINN HREINSSON GUNNAR GUNNARSSON KRISTJÁN E. EINARSSON BRYNDÍS HÓLM ÞORSTINN ERLINGSSON KRISTJÁN MAACK BALDUR BRAGASON O.FL. 6 LIFIR SIGINN I HEIM MIÐALDAMÁLARA Nýútskrifuö úr Myndlista- og handíða- skólanum hélt Kristín Gunnlaugsdóttir til dvalar í klaustri í Róm. Þar heillaðist hún af gerð íkona. 8 LITLA „ATVINNU- KVIKMYNDA- LEIKK0NAN" Hún er aðeins níu ára gömul en getur óhikað títlað sig kvikmyndaleikkonu. Um þessar mundir eru að hefjast sýn- ingar á tveim kvikmyndum með henni í áberandi hlutverkum. . . 40 KENZ0 Vikan lítur á herraföt frá Kenzo - og birtir jafnframt síöari hluta listans yfir þá sem valdir voru af handahófi úr þjóöskránni og fá sýnishorn af ilmvötn- um tískukóngsins. 46 LÉTT KR0SSGÁTA 47 STJÖRNUSPÁ 48 ANABEL 0G SAPIAN0 Blaöamaöur Vikunnar hitti tvo af er- lendu tónlistarmönnunum, sem komu fram á tónlistarhátíðinni UXA '95. 50 THALID0MIDE GETUR GERT GAGN Lyfið, sem bannaö var á sjöunda ára- tugnum vegna þeirra skelfilegu fæð- ingargalla sem þaö reyndist valda, virðist geta hindrað vöxt krabbameins- æxla og hafa fleira sér til ágætis. 53 KR0SSGÁTAN 56 STAÐREYNDIR UM KARLMENNINA Mömmur, frænkur og vinkonur hafa all- ar á takteinum góö ráö og djúpa speki þegar kemur aö samskiptum kvenna viö karlmenn. 58 HANNYRÐIR Uppskrift aö vesti og tösku. 60 TENGDAPABBIER NÆRGÖNGULL Jóna Rúna Kvaran svarar bréfi frá ungri konu sem kvartar undan tengda- fööur sínum, sem hún segir sýna sér kveljandi kynferðisáreiti. 63 ÍSLENSK FYNDNI Blaðamaður og Ijósmyndari Vikunnar fór á þrjá staði sama kvöldið til að Ijós- mynda grínista sem tróöu upp aö hætti svokallaðra „Stand Up Comedians" vestanhafs. 64 LAMPAR Vikan fór í búðaráp til aö skoöa fallega lampa. 66 TÆKNI Eru bestu bíó í heimi að finna á íslandi og skildi leikstjóri næstu Óskarsverð- launamyndar hafa klippt hana heima í stofu? 68 MATARUPPSKRIFTIR Ólafía B. Matthíasdóttir heldur áfram að prófa mataruppskriftir sem Vikunni hafa borist f uppskriftasamkeppnina. Að þessu sinni kynnir hún tvær fyrir lesendum; rækjurétt og nautasteik. Hefur þú þróaö uppskrift sem á erindi í keppnina? Hún gæti fært þér tvo flug- farseðla ef heppnin er meðl 4 VIKAN 9. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.