Vikan


Vikan - 20.09.1995, Side 23

Vikan - 20.09.1995, Side 23
starfaöi viö kvikmyndir, og réö hann í smáhlutverk þannig aö hann gat borgað fyrir boxþjálfunina, en fljót- lega fékk hann sitt fyrsta stóra hlutverk sem Eddie í kvikmynd Arthurs Miller, „A View From the Bridge". Rourke var árið 1978 i sínu fyrsta alvöruhlutverki og þá sem geðsjúklingur i sjón- varpsþáttunum „City in Fear“ fyrir sjónvarpsstöð í Los Angeles en það var undan- fari smáhlutverka í þáttum Stevens Spielberg, sem hétu „1941“, og myndum Ciminos, „Heaven’s Gate“ sem, eins og „F.T.W.", voru teknar upp í Montana. Frægðarsól hans hófst ekki almennilega á loft fyrr en hann lék á áhrifamikinn hátt dólginn í mynd Lawrence Kasdan „Body Heat“. Þessari skyndilegu vel- gengni fylgdi hann fast eftir með hinum málgefna en at- hyglisverða rakara í mynd Barrys Levinson „Diner“ og einnig með þremur smáhlut- verkum í myndunum „Eur- eka“, „Rumble Fish“ og „The Pobe of Greenwich Village” áður en hann lék í „Year of The Dragon". Sem hinn mikli lífsnautna- maður í „9 1/2 Weeks", þar sem hann lék á móti Kim Basinger, varð hann leikari sem öll heimsbyggðin þekkti og fylgdist með. Myndin var sýnd óklippt í Evrópu og til dæmis í París jókst aðsóknin að henni stöðugt þrátt fyrir að fjögur ár væru liðin frá því hún var frumsýnd þar. Næsta mynd, sem hann lék í, var djöfladýrkenda- mynd Alans Parker „Angel Heart“ þar sem hann lék á móti Lizu Bonnet, sem fræg- ust var fyrir leik sinn í „Cos- by Show“. Fljótlega eftir það lék hann „afvegaleiddan” IRA hryðjuverkamann í „A Prayer for the Dying“. í krafti velgengni sinnar skrifaði hann handritið og lék jafn- framt aðalhlutverkið í mynd- inni „Homeboy”, mynd sem lýsti bakgrunni hans sjálfs sem boxara og átti hún að vera eitthvað sem gæfi hon- um sjálfstraust til að þróa sjálfur sín eigin hlutverk. Framtíðin varð hins vegar önnur. Hlutskipti hans varð að leika í myndum sem aðrir höfðu samið handrit að eins og til dæmis „Francesco", sem var tekin á Ítalíu fyrir • £*• ■ | f I þessu viðtali blaóamanns Vikunnar við Mickey Rourke kemur fram að það hafa skipst á skin og skúrir í lífi leikarans og hann ekki verið neinn engill. Um þetta og fleira persónulegt ræöir hann af fullri hreinskilni. VIKAN 23 KVIKMYNDIR

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.