Vikan


Vikan - 20.09.1995, Qupperneq 52

Vikan - 20.09.1995, Qupperneq 52
LÆKNAVISINDI O LO cn _i £D LL < X DC r fögnuð. En möguleikar Thalidomide kunna að vera enn stærri. Augnsérfræðing- urinn Robert D’Amato telur að notkun þess gæti bjargað u.þ.b. 3 milljónum Banda- ríkjamanna frá því að verða blindir, einkum þegar um er að ræða sjónhimnuskaða í kjölfar sykursýki. Það er kaldhæðnislegt að Thalidomide gæti komið í veg fyrir augnsjúkdóma af nákvæmlega sömu ástæðu og það olli fæðingargöllum á börnum. Svo virðist sem lyfið komi í veg fyrir að nýjar blóðrásir myndist. Barn í móðurkviði getur augljóslega ekki þroskast eðlilega nema nýjar blóðrásir myndist jafn- óðum en myndun nýrra rása hjá fullorðnum er nánast allt- af merki um sjúkdóma. Syk- ursýkissjúklingar þjást gjarn- an af æðaofvexti við augun, sem síðan getur orsakað blindu, og það gæti Thali- domide komið í veg fyrir. Robert D’Amato er einnig sannfærður um að lyfið geti hægt á krabbameinsvexti þar sem æxli ætti ekki að geta stækkað nema nýjar blóðrásir myndist. VOGUN VINNUR, VOGUN TAPAR Thalidomide hefur þó enn í för með sér óæskilegar aukaverkanir. Lyfið var upp- runalega þróað sem róandi lyf og veldur þar af leiðandi sljóleika en auk þess getur langvarandi notkun þess valdið skemmdum á tauga- kerfinu. Enn eru hroðalegar myndirnar af vansköpuðu börnunum mönnum í fersku minni og Ijóst er að frjóar konur yrðu að gæta þess vandlega að neyta ekki lyfs- ins nema hafa örugga getn- aðarvörn og fara reglulega í þungunarpróf. „Þetta er ákaf- lega erfið aðstaða," segir einn læknanna á Johns Hopkins-sjúkrahúsinu. „Ef Thalidomide kemst aftur í umferð tökum við þá áhættu að einhver gæti eignast van- skapað barn. En ef við sitjum við okkar keip og hunsum lyfið munu sjúklingar um all- an heim deyja að óþörfu." Það yrði því ævinlega nokkur áhætta fólgin í því að veita Thalidomide uppreisn æru á ný. En þeim læknum, sem þykir áhættan vera þess virði, fer stöðugt fjölgandi. □ T I síðasta tölublaði Vikunn- ar földum við fimm ilmvatns- glös og verð- launum nú jafn marga þátttakend- ur í feluleik- num með tösku fullri af TEA TREE vör- unum frá Body Shop sem gera húðinni svo gott. Eftirtaldir lesendur höfðu heppnina með sér og fá töskurnar heimsendar: Birna Sigurjónsdóttir, Birt- ingakvísl 22. Emilía Svavarsdóttir, Þang- bakka 10, 109 Reykjavík. Sigríður Lísa Geirsdóttir, Foldahrauni 39-c, Vest- mannaeyjum. María Gunnarsdóttir, Skaga- braut 38, 300 Akranes. Borghildur Þorláksdóttir, Álfaskeið 30, Hafnarfirði. í þessu tölublaði felum við fimm ilmvatnsglös að nýju og eru verðlaunin nýr ilmur frá Montana sem nefndur er Suggestion. Sjá nánar aftast í Vikunni. KROSSGÁJAN Rétt lausnarorð sfðustu krossgátu var ÞUMBARA- HÁTTUR. Eftirtaldir fimm lesendur unnu sér inn bóka- pakka frá Fróða: Þórunn Jónsdóttir, Reka- granda 6, 107 RVK. Tómas Tómasson, Gyðufelli 12, Reykjavík. Koibrún Viggósdóttir, Löngu- mýri 25, Garðabæ. María Gfsladóttir, Grfms- haga 1, 107 Reykjavík. Sólrún Jónsdóttir, Dúfnahól- um 2, Reykjavík. "\ HRINGDU INN LAUSNARORD KROSSGÁVU VIKUNNAR OG ÞÚ GÆ11R UNNID BÓKA- VERDLAUN ■ Þad eina sem þú þarft að gera þegar þú hefur ráðið krossgátuna er að hringja í Fróða-línuna 904 1445 og gefa upp lausnarorð gátunnar auk nafns þíns og heimilisfangs. Þann 20. maí drögum við svo út nöfn fimm heppinna lesenda og hlýtur hver þeirra f jórar bækur frá Fróða hf. Nýkomin sending af sokkum og skóm Eigum margar gerbir af vinnu- og sjúkraskóm Sjúkravörur H.F. Verslunin Remedia © OD Q/ O <Æ> vinsælu stobsokkum, sjúkrasokkum og sokkabuxum. 52 VIKAN 9. TBL. 1995 EITT SÍMTAL 904 1445 iLausn síðustu krossgátu | + + + + + + + + V + + + H + K A + + + + + + + + + Þ A u A K A M E Ð + L + + + + + + M U N N M Æ L I N + B A + + + + + + + R A D A R + S T R A X + + + + D + Æ F Ð U R + S K A R R A A K K L A N G A + R + 0 K U R + N R M A R í U + I L M + S T Y N + B + A + L 1 F F Æ R I + H L U N N + í S S Æ T T + U S + N A + A R U + A R I + + + + K R I N G L A N + G Ö R Ó T T + E + ó + R A U K + A F U R Ð + T E Ö R N D E S + R I F + 0 R L 0 F + G + + E I R A + + N A R R + A P R 1 L T 1 K + + B A R N L A U S + N A + D + + T I M B R I + D U G + B A U K A + H A L + A L M A + N + M Æ R Ð U R V E R, J A T A L K 0 M + E R + + L + + I + A N D N A U Ð + A T + G A D D + M A R + A D + R A N G A L A N A V s I R + A G A + + S Ý N L A U S N 1 + + M E Ð + K L Ö T + E L D R A U N + B Ó F A + G A L A U S + A + + M A V A Ð A L L + + D U M A N + A L S + + R U S L + L E I K + H A L S I N N K A R T A F L A N + F A R A N G U R U M B A R A H T T T U R I G Ð A Lausnarorð: ÞUMBARAHÁTTUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.