Vikan


Vikan - 20.09.1995, Qupperneq 54

Vikan - 20.09.1995, Qupperneq 54
Icðn i Ct>n*li«is DIOR - MEÐFERÐ FYRIR FEITA HÚÐ ICONE Sebum Control Treatment frá Dior er áhrifarík meðferö fyrir feita húð. Hún hefur mattandi áhrif á húðina og eftir nokkra daga endurheimtir húðin aftur eðlilega starfsemi eins og eðlileg húð á að gera. Ung kona með feita húð ætti að nota ICONE Sebum Control Treatment kvölds og morgna. Eldri kona með feita húð ætti að nota Capture og lcone Sebum Control Treatment kvölds og morgna. Konur með blandaða húð ættu að nota lcone Sebum Control Treatment á morgnana og annað krem fyrir nóttina, til dæmis Hydra-Star. ROMEO GIGLI - NÝR HERRAILMUR Náttúrulegur litur ilmsins SUD EST og pakkningar- innar kallar fram í hugann myndir af sandi og eyðimörk og er pakkningin innsigluð með teygjum. I fyrstu má finna hreinan basil- og bergamottón. Síðan er það ferskur ilmur af hyacintu og , jasmin, blómailmur sem um- I lykur, uppfyllir og nær fram M lokkandi blöndu. Fersk kryddgrös (rósmarín, artem- isia og blóðberg) til framandi heitra krydda eins og indversks lárviðarlaufs, kóriander og kanils. Að lokum er það musk og viðarolíur sem kalla fram fjarlæga staði og boða fágaða karl- mennsku. HELENA RUBINSTEIN - NÝR VARALITUR Venjulega er varalitaformúla byggð á fitudeigi (hvítu efni) sem í er settur litur. Samsetning hvíta efnisins er það sem gefur varalitnum efnis- og snyrtieiginleika sinn. Hvíta efnið er annars vegar samsett úr vaxi og deigi sem valið er með hlið- sjón af því hve lengi varaliturinn á að tolla og hve harður hann á að vera. Hins vegar er það samsett úr olíum, oft úr jurtaríkinu, sem valdar eru til að tryggja glans og auðvelda notkun. ROUGE FOREVER EXTREME varaliturinn frá HELENA RUBINSTEIN er byggður á fullkom- lega nýstárlegan máta sem fengist hefur einkaleyfi á. Notuð er ný kynslóð af fjö iðum í stað hefðbundinna jurtaolía. Fjölliðurnar renna einstaklega vel og auka endínguna án þess að stofna í hættu þægindum og mýkt, þökk sé filmu sem gef- ur einstaka viðloðunarmögu- leika. Til að liturinn haldist lengur samlagast litarefnin deiginu fullkomlega. Þessi nýja formúla gefur ROUGE " FOREVER EXTREME sérstæða eiginleika og því verða varalitirnir mjög auð- veldir og fljótlegir í notkun. Filman á vörunum er mjög fín en þekur frábærlega. Út- línur haldast nákvæmar og skýrt mótaðar og varaliturinn smitar ekki. Og síðast en ekki síst þá er varaliturinn mjög endingargóður. HAUST- OG VETRARLÍNAN FRÁ BOURJOIS Notalegur ylur og hlýja kaffihúsanna á Vinstri bakkanum gefa tóninn og stílinn í haust- og vetrarlínunni 1995 frá BOUR- JOIS, línu sem kemur beint frá hjarta Parísar. Annað sem einkennir hana er tvírætt kari-kvenlegt útlit sem hefur sérstök einkenni og einstæðan þokka. Mild áhrifin af hálfgagnsæjum andlitsfarða haldast í hendur við áberandi útlit augna og vara þar sem öll tilbrigði plómulitarins eru ríkjandi. í vetur á áferðin að vera hálfgagnsæ og því hjúpar BOU- RJOIS hörundið geislandi og undraléttu púðri. POUDRIER MIROIR „Eclat de pastel", blanda mildustu litanna, er tilvalið til að fríska upp hör- undslitinn og endurvekja litbrigði húðarinnar svo að þau nái aftur náttúrulegum Ijóma. POUDRIER MIROIR „Beige Eclat“ er fullkomin undirstaða fyrir sterkari förðun augna og vara auk þess sem það undir- strikar fínleika hörundsins og mjúka, silkikennda áferð þess. Daufbleik og náttúruleg bleikfjólublá litbrigði DUO LINER „Esprit d’hiver" gefa augunum sterkan, áberandi svip sem á vel viö LINER SUBLIME „Noir“ og CIL SUBLIME „Prune“. Til að fullkomna útlitið og gera augun jafnvel enn meira áber- andi skaltu reyna glæsileika MASCARA CIL SUBLIME „Prune“. Varir, sem málaðar eru með varapenslinum LEVRES CONTOUR „Prune“, lýsa upp dimma vetrardagana með kvenleika sín- um. Líflegir og djarfir litir eru einkennandi fyrir ROUGE BIJOU línuna; allt frá „Splend- eur“, sem er djarfur kirsuberjalitur, til „Envol“ sem er djúpur plómulitur með örlítið gylltum blæ. HAUSTLITIRNIR OG -ILMURINN FRÁ GUERLAIN Það hefur alla tíð þótt skemmtilegt krydd í tilver- una að vera svolítið „kókett“. Það hefur jú einhvern ólýsan- legan sjarma yfir sér og þeir eru svo sannarlega sjarmerandi haustlitirnir frá GUERLAIN. Sex nýir litir af eye liner sem er sérstaklega auðvelt að meðhöndla, tveir nýir kiss kiss varalitir, tveir tónar af baugahyljurum ásamt nýjum varablýant og augnblýant. Ilmur haustsins frá GUERLAIN er að þessu sinni PARURE frá árinu 1975 sem tilheyrir flokki kýprusviðar- og blómailma. PARURE merkir eða- Iskartgripur og er ilmurinn því eins og nafnið bendir til sparilegur og „elegant“ í senn. HAUST- OG VETRARLITIRNIR FRÁ HELENA RUBINSTEIN Áhersla er lögð á létta og eðlilega förðun sem felst í gegnsæi með létta Translucence farðanum og Opalescence púðri. Augnskuggarnir koma tveir saman, brúnn/kremgulur og lillaður/bleikur. Útlínur eru mótaðar með nýjum Eye liner/Spectacular liner. Augabrúnir eru afmarkaðar og burstaðar til að draga fram upp- byggingu augnanna. Varirnar Ijóma með nýju, djörfu litunum frá Rouge Forever Extreme; Purpuralitir, lillaðir og súkkulaði- brúnir litir. Naglalökk eru súkku- laðibrún, með fölum húðlit og einnig eru þau út í lillaða tóna. 54 VIKAN 9. TBL. 1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.