Vikan


Vikan - 20.09.1995, Blaðsíða 59

Vikan - 20.09.1995, Blaðsíða 59
HÖNNUN: ÁSDÍS BIRGISDÓTTIR FYRIRSÆTA: HALLA ÞORSTEINSDÓTTIR UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON VEsn STÆRÐIR: yfirvídd sídd S 78 sm 38 sm EFNI: Fandango, handlitað bómull- argarn frá Colinette, Nálinni, Laugavegi 8. Stuttur og langur hringprjónn nr.7. PRJÓNFESTA: 10 L gera 10 sm í sléttu prjóni. Sannreynið prjónfestuna. SKAMMSTAFANIR: L: sl: sm: prj: umf: lykkja (-ur) slétt prjón sentímetrar prjónið umferð Fitjið laust upp 78-86-94 L á langan hringprjón. Prj sl þar til bolurinn mælist 15-17-19 sm frá uppfitjun. Nú skal prj fram og aftur frá handvegi, bakstykki og framstykki sitt í hvoru lagi. Prj sl á réttu en br á röngu. BAK: Prj 39-43-47 L sl, snú- ið við og prj til baka. í næstu umf á réttu; fellið af 1 L í byrjun umf. í næstu umf á röngu; fellið af 1 L í byrjun umf. Nú eru 37- 41- 45 L á prjóninum. Prj 22 sm. Geymið. FRAMSTYKKI: Gerið eins og bakstykki en prj 15 sm. EFNISÞORF: Gallaefni: 50 sm Flauel: 30 sm Fóðurefni: 40 sm Tvinni Útsaumur: Javi: Aida svartur, 15 sm Útsaumsgarn: Árórugarn, litir Útsaumsnál Síðan skal prj axlastykki í sitt hvoru lagi fram og aftur svona: Frá jaðri; prj 11-13-15 L og snúið við. Fellið af 2x1 L sitt- hvorum megin við hálsmál. Prj svo 10 umf . Geymið. Prj hina öxlina eins. Lykkið saman á öxlum. HÁLSMÁL: Prj upp 13 L í vinstri hlið hálsmálsins, 11 L að framan, 13 L í hægri hlið og 15 L að aftan. Samtals 52 L. Prj 2 umf sl og fellið laust af. HANDVEGUR: Prj upp 42 L, prj 1 umf sl og fellið laust af. Gerið hinn handveginn eins. FRÁGANGUR: Gangið frá endum. rautt hvítt dökkblátt Ijósblátt javi LÝSING: Hér er notast við gallaefni og flauel. Útsaumuð mynd er svo saumuð á til skrauts. Notast má við önnur efni en hér eru gefin upp og skraut- legan efnisbút í stað út- saumsins. Notið ímyndunar- aflið! Útsaumurinn er í fínan java með tveggja þátta árórugarni. Byrjendum er ráðlagt að kaupa bút af gróf- ari java og nota grófara garn og þá má t.d. sauma aðeins 2 munsturein- ingar. (Hér eru 6 munstureiningar.) Saumið krosssaum. Sjá munstur. Sníðið í töskuna 2 stykki af 40 x 40 sm gallaefni. Sníðið 30 x 35 sm af flaueli. Saumið flauelið við gallaefnið. Látið aðra 30 sm brúnina nema við brúnina á gallaefninu. Þessi brún snýr upp og er við opið á töskunni. Applikerið flauelið á gallaefnið. Saumið svo útsaumsmyndina á flau- elið í saumavél. Snúið réttunum á stykkjunum saman og saumið 3 jaðra saman. Saumið þvert á hornin. Hvolfið við. Sníðið í fóður 2 búta af 40 x 40 sm fóðurefni. Saumið 3 jaðra saman. Saumið þvert á hornin. Setjið innan í töskuna. Faldið brúnina við opið og saumið. Sníðið í axlarólina 110 x 10 sm gallaefni. Brjótið saman á röngu eftir endi- löngu og saumið fyrir annan endann og niður hliðina. Hvolfið við. Stangið í jaðrana á öllum köntum. Saumið axlarólina svo við tösk- una. □ 7 7 7 7 7 / X > 7> X X X — 7 7 z / X X X X X X X X X X — — — / 7 Y X X X 7 • X X — — / 7 l X 7 • k 7 • 7 K • X 7 • • X X — r- / Z 7 X X X X • X X — — — / x 7 X X * * 7 7 • X X • • X X — — 7 / X £ X X • • 7 X X X — 7 7 X X X p< 7 X X • • X X £ X X X X — — 7 X X V X X K • * 7 X K X ,7 X — X A X X X * / — • X 7 X X 7 >: • * X X * / / — — • X X X A >< • X k X $ / 7 — • X X • X • V • X X • 7 / — — • X 7 k • x i • X X 0 7 7 7 — — — • X X • x X X X X X # / / / — — — • X X 7 • X k V X • 0 / 7 *" ■— • • X 7 X 1 >• x x £ X / / / / z z 7 7 • • • • x X X • • • — / / • w X X X X • X & X • — - — / 7 / • X 7 X • g ? 4 X X • — - — / / / • X ' X X X 7 X • — — / / • X X K • X X • X • X X * — / / * X X # V • v x X X • • X k • — 7 / • X 7 • • >■ X x X X & X • 7 0 X X X 7 X X X 4 X X >< • • 'Á X X X 7 x 7 — -* X X X 7 X x X * • X X X X X >< / / — k X • • * y 71 X / / - X X • • X • • X X • • X X / 7 / — — X X • X • • • • X X • X X 7 / / / — — X X • X X • • 7 • * k » • X X / / / — — — X X • * 7 X • • • • X X / / / — — X X X X X 7 X X X X X 7 / / — X * X 7 / / — — — — — — — — — X X X X x ■: X X X X 7 x / / / / / / 7 / / / FINNDU 6 VILLUR Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda EJBeiejq Qi|A>tSBjAa '9 B66n|6 jn uujjjoq idujen g 'IJHAjs jeuueq jnxng > npq bjbj6 ge gjng -g e>|suEq qguj uuiuío>( js UUBH z JSjAnjpo je QjJijeApuuo \ ibpuAuj unui p gigjo Bjeq jB6u|iAejq jBpiBpiijg 9. TBL. 1995 VIKAN 59 HANNYRÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.