Vikan


Vikan - 20.09.1995, Qupperneq 66

Vikan - 20.09.1995, Qupperneq 66
 HOLLYWOOD KVQCMYNDIR BUNARTIL HEIMA Siðustu orðin sem birtast áður en kvikmyndin hefst eru nær alltaf „Directed by“. . . . enda hefur leikstjórinn síðasta orðið og ber endanlega ábyrgð á listaverki sínu. En ef þið haldið að starf þeirra hljóti að vera voðalega erfitt og stressandi þá er það alls ekki rétt, að minnsta kosti hvað suma þeirra varðar. Leikstjórarnir John Huges (Home Alo- ne), Robert Zemeckis (Forrest Gump) og Ron Howard (Apol- lo 13) sátu nefnilega allir heima í stofu með heimabíókerfin sín við að setja saman hljóðrásina og myndskeiðin í þessum vinsælu kvikmyndum. Við gerð myndanna notuðu þeir T-1 stafrænt símakerfi til að hlusta m.a. á hljóðupptökur sem geta farið fram f þúsunda kílómetra fjarlægð. Þetta kerfi flytur hljóð, mynd og tíma- merkin til að stilla þetta allt saman. Hvers konar græjur eru þetta þá eiginlega sem Hollywood- höfðingjarnir nota frekar til að ná réttum hljóm þegar þeir geta valið flottustu bíósali stóru kvikmyndaveranna? Jú, heimabíókerfi (Dolby Pro-Logic) með JBL hátalara sem hafa fengið THX gæðastimpil en það eru einmitt JBL hátalarar sem oft eru notaðir við afhendingu Óskarsverðlaunanna. Það er þá ekki einungis almenningur í Bandaríkjunum sem kýs að horfa á nýjustu myndirnar heima í stofu, heldur líka þeir sem búa þær til. □ Það hlýtur að vera að minnsta kosti svona flott heimabíó- kerfið hjá þeim höföingjunum í Hollywood. Skyldi þeim þá finnast betra að sjá myndirnar sínar heima en í bíó?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.