Vikan - 20.11.1995, Side 2
vikan
NOVEMBER ]995
11. TBL. 57. ARG.
KR. 689 M/VSK
I ASKRIFT KOSTAR VIKAN KR.
469 EINTAKIÐ EF GREITT ER
MEÐ GIRÓ EN KR. 422 EF
GREITT ER MEÐ VISA, EURO
EÐA SAMKORTI.
ÁSKRIFTARGJALDIÐ ER
INNHEIMT TVISVAR A ARI, SEX
BLÖÐ i $ENN. ATHYGLI SKAL
VAKIN Á ÞVÍ AÐ GREIÐA MÁ
ÁSKRIFTINA MEÐ EURO, VISA
EÐA SAMKORTI OG ER ÞAÐ
RAUNAR ÆSKILEGASTI
GREjÐSLUMÁTINN. TEKIÐ ER Á
MÓTI ÁSKRIFTARBEIÐNUM í
SÍMA
515-5555
ÚTGEFANDI:
FRÓÐI HF.
SELJAVEGI 2, 101 REYKJAVÍK.
AÐALNÚMER: 515 5500
FAX: 515 5599
RITSTJÓRN:
SÍMI: 515 5640
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN JÓN MAGNÚSSON
STJÓRNARFORMAÐUR:
MAGNÚS HREGGVIÐSSON
AÐALRITSTJÓRI:
STEINAR J. LÚÐVÍKSSON
FRAMKVÆMDASTJÓRI:
HALLDÓRA VIKTORSDÓTTIR
ÚTLITSTEIKNING:
GUÐM. R. STEINGRÍMSSON
AUGLÝSINGASTJÓRI:
HELGA BENEDIKTSDÓTTIR
UNNIÐ I'
PRENTSMIÐJUNNI ODDA HF.
HÖFUNDAR EFNIS í ÞESSARI
VIKU:
ÞORGRÍMUR ÞRÁINSSON
SVAVA JÓNSDÓTTIR
GERÐUR KRISTNÝ
ÞÓRARINN JÓN MAGNÚSSON
FRlÐA BJÖRNSDÓTTIR
ÓLAFÍA B. MATTHÍASDÓTTIR
HELGA ÞORBJÖRNSDÓTTIR
ANNA S. BJÖRNSDÓTTIR
ÓLAFUR SIGURÐSSON
GUÐJÓN BALDVINSSON
GÍSLI ÓLAFSSON
ÁSDI'S BIRGISDÓTTIR
JÓNA RÚNA KVARAN
ERLA BJÖRG
ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR
ÞORSTEINN ERLINGSSON
MYNDIR í ÞESSARI VIKU:
GUNNAR GUNNARSSON
HREINN HREINSSON
MAGNÚS HJÖRLEIFSSON
BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON
GUNNLAUGUR ÞRÁINSSON
ÞORSTEINN ERLINGSSON
FORSÍÐUMYNDINA TÓK
GUNNAR GUNNARSSON AF
BRYNJU BJÖRK
HARÐARDÓTTUR, UNGFRU
SUÐURNES.
HÁR: EINARA LILJA, KLIFS í
NJARÐVÍK.
FÖRÐUN: RÚNA, GALLERÝ
FÖRÐUN í KEFLAVÍK.
SJÁ VIÐTAL VIÐ BRYNJU
BJÖRK BLAÐSÍÐU 6.
ardóttir. var fulltrúi íslands í keppninni
um titilinn Ungtrú Skandinavía 1995.
Þar kornst hún í þriöja sæti.
10 SAGNADÍSK
Harín er leikari víö Þjóðleikhúsið. Hún er
bandarísk og er ballettmeistari jslenska
dansflokksins. Þau kynntust f New York
og eru nú hjón með sitt fyrsta barn.
29 GUlffmGÁ^
*Cpt PAMELA 0G
ItlKE PERRY
Gulli Helga segir frá kynnum sínum af
stórstjörnum vestanhafs en þeim
kynntist hann á ferö með verðlauna-
höfum í Pepsi-Max leik ársins.
36 5000 GULLK0RN
Dr. Hannes H. Gissurarson var aö
Ijúka all merkilegri bók sem væntanleg
er á jólamarkaðinn. Hún hefur að
geyma fimm þúsund tilvitnanir í ís-
lenskar og erlendar persónur, núlifandi
jafnf sem löngu liðnar.
38 „ÞISS YEGNA LEM
ÉG ÞÁ ER ÉG ELSKA"
Skyggnst inn í hugarheim manns sem
reynir að útskýra hvaö það er sem
kemur yfir hann þegar hann tekur upp
á því að lemja konuna sem hann elsk-
ar. Auk þess eru rifjaðir upp punktar úr
fyrírlestri um karlaofbeldi.
Mæðgurnar Guörún Ásmundsdóttir og
Sigrún Edda Björnsdóttir eru bráð-
skemmtilegar heim aö sækja eins og
blaöamaöur Vikunnar lýsir í hressilegu
viðtali.
I TILR/
GLÖSÁ RANNSÓKf
ST0FUM
Vikan ræddi við tvær ungar konur á
rannsóknarstofum. Önnur stundar
doktorsnám í lyfjafræöi og hin er í
mastersnámi í ónæmísfræöi.
LÍFSHLAUP SJARNA
Hann var hálf hrakinn úr Myndlistar-
skólanum en á nú aö baki tuttugu og
sjö sýningar. Hann á þrjú börn meö
þremur konum. Fjórða sambýliskonan
sýndi honum banatilræöi. . .
20 ÚR
STÚDENTAPÓLITÍK í
B0RGARSTJ0RN
Vikan ræðir við Steinunni Valdísi Ósk-
arsdóttur um Kvennalistann, pólitík al-
mennt - og móðurmissi.
K0KUBLAÐ
Fjörutíu síðna blaðauki meö tugum
girnilegra uppskrifta að kökum og tert-
um á jólahlaðborð heimilanna.
24 TÆKNINÝJUNGAR
Sitthvað um endurgerð Star Wars
myndanna og NAD-hátalara.
88 HANNYRÐIR
Um perlusaum og glugi
92 SpMMTANALÍFIÐ
Vikan leit inn á fjóra fjöruga skemmti-
staöi borgarinnar á laugardagskvöldi.
94 FAl
Völusteinn, umboðsaðili Husqvarna,
og Vogue-verslanirnar hafa efnt til
fatahönnunarkeppni. Vikan fylgdist
með frumlegri kynningu á keppninni.
102 MÓÐIRIN HAFNAR
VANGEFNU BARNISÍNU
Áhyggjufullur faðir skrifar Jónu Rúnu
Kvaran. Hún og eiginmaöurinn eru
ekki sammála um hvort þroskaheft
barn þeirra eigi að vera áfrarrí á heimil-
inu eða fara á stofnun.
108 JÓLAGETRAUN
Verðlaunin f jólagetraun Vikunnar eru
yfir 200 talsins. Nú reynir á hversu
mannglöggur þú ert, lesandi góður.
112 BRJÓSTAGJÖF
Algengt er að upp komi vandamál
tengd brjóstagjöf, svo sem stíflur í
mjólkurgöngum og ónóg mjólkurfram-
leiðsla. Vikan ræddi málið við svokall-
aða hjálparmóður.
118 m TEKJUHÆSTU
Þaö er ekki af ástæðulausu sem tekju-
hæsta kvikmyndaleikkona heims
kölluð Demi Moore and More. Hún faer
yfir 800 milljónir króna fyrir leik ( einm
kvikmynd.