Vikan


Vikan - 20.11.1995, Page 15

Vikan - 20.11.1995, Page 15
 vinnur aö í dag. Fyrir tveimur árum var lyfjafræðingum gert kleift að stunda doktors- nám hér á landi og fannst Hafrúnu liggja beint við að skrá sig^.„Eg fékk metinn Islands. „Með leysanleika er átt við hversu vel lyf leysist í vatni og höfum við verið að vinna með gömul, fituleysan- leg lyf sem leysast illa í vatni. Á markaðnum eru sóknirnar gefið ágæta raun.“ Hafrún segir að þegar vel gangi sé starfið spennandi en ef illa gangi geti það verið niðurdrepandi. „Það er svo margt spennandi við lyfja- ára. Hún er með stúdents- próf af eðlisfræðibraut Menntaskólans við Sund, fyrir tveimur árum útskrifað- ist hún sem Ifffræöingur frá Háskóla fslands og í vetur Doktors- verkefni Hafrúnar tengist eölis- lyfjafræöi. RUM SPURNINGUM hluta af því sem ég hafði verið að vinna að. Ég hef þegar tekið einn kúrs í norskum háskóla auk þess sem óg á von á að taka fleiri erlendis. Svo stefni ég á að útskrifast eftir tvö ár.“ Doktorsverkefni Hafrúnar tengist eðlislyfjafræöi og felst f að athuga hvernig unnt sé að auka leysanleika og stöðugleika lyfja með ákveðnum hjálparefnum. Verkefnið vinnur hún undir handleiðslu prófessorsins Þorsteins Loftssonar og er það unnið í samvinnu við augnlækna og Lyfjaverslun ákveðin lyf sem gefin eru í töfluformi og eiga að virka til dæmis við gláku. Við erum einmitt að vinna með gláku- lyf sem við höfum komið í vatnslausn þannig að hægt verði að gefa það í augn- dropum í staðinn fyrir að gefa stóra skammta í töflu- formi. Stöðugleiki tengist því hve fljótt lyf brotna niður. Með ýmsum hjálparefnum höfum viö verið að reyna að auka stöðugleikann og ná þannig lengri fyrningu. Þessi hjálparefni hafa verið athug- uð á stöðugleika krabba- meinslyfja og hafa rann- fræðina og hún er svo marg- þætt. Lyfjafræðingar vinna í apótekum, á sjúkrahúsum, lyfjafyrirtækjum og á rann- sóknarstofum. Þetta er frek- ar breiður starfsvettvangur og eftir námið hafa lyfjafræð- ingar mikla möguleika. Þró- un nýrra lyfja er náttúrlega sá starfsvettvangur sem er hvað mest spennandi." STEFNIR Á DOKTORSNÁM Í ÓNÆMISFRÆÐI „Ég hef alltaf haft áhuga á starfsemi líkamans," segir Hekla sem er tuttugu og sex lýkur hún mastersprófi í ónæmisfræði. Hún er ekki enn búin að ákveða hvar hún muni stunda doktors- nám. Misjafnt er hversu mörg ár það nám tekur; í Bretlandi eru það þrjú ár en víða annars staðar um fimm til sex ár. „Líffræðin er lifandi fag og sífellt bætist við fróð- leikur. Kennslubækur sem notaðar voru fyrir fimm árum eru að mörgu leyti orðnar úr- eltar. Frá Háskóla íslands út- skrifast um fjörutíu líffræð- ingar á ári og eru atvinnu- möguleikar góðir. Námið, sem tekur þrjú ár, byggist FRH. A BLS. 19. 11. TBL. 1995 VIKAN 15 KANNbOKNIK
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.