Vikan


Vikan - 20.11.1995, Síða 21

Vikan - 20.11.1995, Síða 21
TEXTI: GERÐUR KRISTNÝ UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFÍ SON Steinunn þarf ekki að hugsa sig lengi um þegar hún er beðin um viðtal, heldur tekur því eins og hverju öðru því sem að höndum ber. Hún er held- ur ekki þekkt fyrir að liggja of lengi yfir ákvarðanatökum. Hún giftist til dæmis eigin- manni sínum Ólafi Haralds- syni eftir að þau höfðu að- eins verið saman í sjö mán- uði. „Margir urðu mjög hissa yfir því hvað við giftum okkur fljótt og sumir spáðu því að sambandið myndi ekki end- ast lengi. Ég trúi því hins vegar að maður gifti sig ekki nema einu sinni á ævinni." Ólafur rekur fyrirtækið Reykvísk útgáfa ásamt fleir- um og gefur fyrirtækið meðal annars út blöð og bæklinga og annast umbrot og texta- gerð. Þau Steinunn giftu sig í Laugarneskirkju 1. ágúst 1992 og gaf sr. Sigrún Osk- arsdóttir, vinkona Steinunnar úr stúdentapólitíkinni, brúð- hjónin saman. Brúðkaups- ferðin var ekki farin fyrr en síðastliðið sumar. Hún var farin til Danmerkur þar sem hjónin dvöldu í tvær vikur. Steinunn er mjög yfirveg- uð í framkomu. Hún situr bein í baki með hendur í kjöltu. Fötin, sem hún klæð- ist, eru í dökkum jarðarlitum. Mörgum gæti líka virst Stein- unn vera mjög jarðbundin kona. „Það hafa margir sagt að ég sé jarðbundin en mér finnst það ekki. Hugmyndir mínar í stjórnmálum eru til dæmis ekki jarðbundnar. Kannski set ég skoðanir mínar aðeins þannig fram. Ég hef reynt að tileinka mér að setja þær fram án þess að vera með æsing. Stjórn- málamenn verða að gefa því, sem þeir segja, ákveðið vægi og ég tel æsing ekki vera réttu leiðina til þess. Ef til vill þyki ég jarðbundin vegna þess hvað ég varð snemma fullorðinsleg. Ég j „Fyrir mér er Kvenna- listinn ekki heilög stofnun. Hugmyndirnar, sem hann byggir á, eru hins vegar aiveg ómissandi í íslenskum stjórnmálum." j „Án efa varð fráfall móður minnar til þess að ég þroskaðist snemma og varð fljótt ábyrgðarfull." ■ Steinunn Valdís Oskarsdóttir lét fyrst að sér kveða i stúdenta- pólitíkinni. Nú situr hún í borgarstjórn fyrir hönd R- listans og gegnir formennsku í íþrótta- og tómstundaráði. j Gerður Kristný ræddi við Steinunni um Kvennalistann, pólitíkina og móðurmissinn. 11. TBL. 1995 VIKAN 21 ÓIJUKNMAL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.