Vikan


Vikan - 20.11.1995, Page 25

Vikan - 20.11.1995, Page 25
Ieimili Lauren Hau- ser, Magnúsar Ragn- arssonar og tíu mán- aða gamals sonar þeirra, Stefáns, er við Sólvallagötu í Reykjavík. Það vekur athygli að gluggarnir, sem snúa út að götunni, ná frá lofti og niður á gólf og líkjast óneit- anlega speglunum í ballett- sölunum sem Lauren hefur lifað og hrærst í undanfarin tuttugu og átta ár. Hjónin kynntust í gegnum sameig- inlega kunningja í New York vorið 1987 þar sem Magnús stundaði leiklistarnám. „Fyrst þegar ég hitti Lauren var götuhátíð í gangi og hún rétt náði að skjótast út úr leik- húsinu á milli sýninga. Hún var með stór, svört sólgler- augu allan tímann vegna þess að hún var svo mikið máluð; með fölsku augnhár- in og allar græjumar." Um ást við fyrstu sýn var ekki að ræða. „Ég var ástfangin af öðrum en mér fannst Magn- ús sætur," segir Lauren. „Þetta tók ansi langan tíma,“ segir Magnús. Tveimur vik- um síðar hélt hann í sumarfrí til íslands. Ballerínan gerði sér grein fyrir þvf að hún væri orðin ástfangin af ís- lendingnum unga en bjóst ekkert við að hann kæmi aft- ur til New York. Hann kom þó um leið og haustvindarnir, þau byrjuðu að vera saman og það gekk á ýmsu. í byrjun hafði það áhrif á sambandið að Magnús vissi ekki hvort hann ætlaði að vera áfram í Bandaríkjunum. „Svona millilandasambönd eru voðalega erfið," segir hann. „Ég man þegar ég kom fyrst til íslands," segir Laur- en. „Við vorum heima hjá for- eldrum hans og hann var að sýna mér íslendingasögurnar sem hann á. Ég sagði að hann ætti að taka þær með sér til New York en hann sagðist vilja hafa þær hér. Þá gerði ég mér grein fyrir því að hann mundi flytja aftur til íslands. Ég var staðráðin í að fylgja honum hvert sem hann færi.“ Hjónin fluttu ekki til ís- lands fyrr en fyrir tveimur og hálfu ári þar sem Lauren var að Ijúka ferli sínum hjá New York City Ballet. „Hann var mjög þolinmóður og beið eftir mér,“ segir eiginkonan. Hún viðurkennir að erfitt hafi verið að segja skilið við dansflokk- inn - og sviðið. „Þetta var engu að síður góður tími til að hætta. Ég var orðin þrjátíu og fimm ára og vildi eignast börn,“ segir hún og hampar Stefáni. „Núna miðla ég af reynslu minni hjá íslenska dansflokknum.“ TEXTI: SVAVA JÓNS- DOTTIR UÓSM.: GUNNAF GUNN- ARSSON Ballettmeistarinn aö störfum meö íslenska dansflokknum. 11. TBL. 1995 VIKAN 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.