Vikan


Vikan - 20.11.1995, Síða 31

Vikan - 20.11.1995, Síða 31
sagðist ekki hafa mikinn áhuga á þessum stjörnum og ekki ætla að eyða dýr- mætum tíma í að eltast við þær. Undir það síðasta var hann búinn að láta mynda sig með Pamelu Anderson og Andre Agassi, leika í bíó- mynd þar sem Jean Claude Van Damme sagði „action“. Síðan fékk strákurinn bol með eiginhandaráritun Van Damme og tók loks í hend- ina á Cindy Crawford. Hann var orðinn eins og lítill krakki undir það síðasta.1' Hvað gátuð þið gert ykk- ur til dundurs í ferðinni? „Það var fjölmargt. Við fengum að upplifa jarð- skjálfta í Universal Studios og hoppa inn í bíómyndiria Back to the future 2. Á eyj- unni þar sem við hittum Luke og Cindy voru leiktæki þar sem maður gat t.d. skellt sér í vesti með frönskum renni- lás, farið á trambólín og hoppað og fest sig á vegg í góðri hæð. Við hittum Andre Agassi á stórum hafnabolta- velli þar sem ýmislegt var í boði og á kvöldin var dúndr- Pamela Anderson mætir á svæöið í allri sinni dýrö! Islend- ingarnir keppast um aö koma henni í fjölskyldualbúmiö! andi fjör. Þetta var sannköll- uð ævintýraferð og eftir- minnileg þeim sem í hana fóru. Við völdum frelsi, nut- um lífins og drukkum Pepsi!" Gætirðu hugsað þér aö lifa í þessum kvikmynda- heimi? „Ég held að hann sé ekki eins slæmur og af er látið. Pamela sagði einmitt að þetta væri hreinlega spurn- ing um hvernig fólk tæki á sínum málum Hvernig fólk kæmi fram við fjölmiðla og svo framvegis. Við tókum eftir því að hún var með far eftir karlmannskrumlur á hendinni þannig að líf henn- ar er kannski ekki endilega eilífur dans á rósum.“ Nú ert þú útskrifaöur leikari frá LA i Bandaríkj- unum, er ekki freistandi að láta slag standa og fara út í harkiö? 1 Vinkona Gulla Helga frá líbýska sjón- varpinu. Hann tók þaö sérstaklega fram aö þaö heföi veriö hún sem óskaöi eftir því aö láta mynda sig meö honum. (Kannski getur hún grobbaö sig af því eftir 6 ár þegar Óskarinn veröur afhent- ur!!) „Það er stór sigur að vera kominn með atvinnuleyfi en ég held að ég láti engin orð falla um það hvort ég reyni að koma mér á framfæri úti. □ 11. TBL. 1995 VIKAN 31 IIULP.l
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.