Vikan


Vikan - 20.11.1995, Page 35

Vikan - 20.11.1995, Page 35
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: snrmsrí VÖLVUSFÁ LITIÐ LAUSLEGA YFIR SÍÐUSTU SPÁ VÖLVUNNAR að var sama hvort Völvan skoðaði heimsmálin eða inn- lendan vettvang; ótrúlega víða í spá sinni fyrir árið 1995 fór hún nærri um það sem í vændum var. Náttúru- hamfarir sá hún m.a. fyrir og sömuleiðis það hvaða tveir flokkar mundu takast á við meirihlutamyndun að aflokn- um þingkosningum. Mánuði áður en spá Völv- unnar um heimsmálin birtist lesendum Vikunnar höfðu erlendir fjölmiðlar fengið að birta kafla úr henni. Þeir voru heldur ekki seinir á sér að vekja athygli á því að Völvan hafði sóð fyrir hinn mikla skjálfta sem olli miklu mann- tjóni í Japan. Sú spá hennar rættist áður en hún náði að koma fyrir sjónir íslenskra lesenda. Þá má einnig geta þess að í spánni kvað hún Jeltsín verða fyrir þungu áfalli á ár- inu. Orð að sönnu. Tvö hjartaáföll hafa orðið til þess að dagar hans sem leiðtoga virðast nánast taldir. Raunir Johns Major og Husseins sá hún líka fyrir að ekki sé nú talað um ósköpin í fyrrum Júgóslavíu, sem hún segir engan veginn lokið. Hún kvað þjóðarleiðtoga verða myrtan á árinu en ekki kom hún með rétt þjóðerni í því tilviki. Er tölvan horfði fyr- ir ári síðan til atburða þessa árs kvað hún kviðdóm í máli O.J. Simpsons komast að sameiginlegri niðurstöðu, sem mörgum þótti harla ólík- legt, og að ruðningshetjan hlyti ekki dauðadóm. Látum þetta gott heita um erlendu spána, þótt fleira mætti telja af því sem rætt- ist, en grípum af handahófi niður í innlendu spána: Tveir hressilegir óveðurs- kaflar og tvö snjóflóð í janúar og febrúar, sjóslys fyrir vest- an og jarðskjálftakippir fyrir austan fjall. Mikið rétt, því miður. Jarðskjálftakippina sagði hún suma verða skarpa og vekja ugg en mannslíf yrðu aldrei í hættu. „Pólitísk" verkföll nefndi hún og verkfall innan heilbrigðis- geirans kvað hún eiga eftir að vekja „mikla úlfúð“. Verður ekki einhverjum hugsað til Ólafs G. og flokks- systkina hans í Reykjanes- kjördæmi þegar rifjað er upp að „skipan ráðherra valdi óánægju11? Og Völvan sagði baráttu Sophiu Hansen Ijúka á árinu. „Ég fæ ekki séð að telpurnar komi heim til Sop- hiu. . .“ Og tvær litlar flugvél- ar sá Völvan farast á árinu. Töluna þrjá sá hún birtast sér í því sambandi. Samvinnuverkefni við út- lönd gefa atvinnuvon, sagði hún, og það vegna verkefn- isins sem lengi hefur verið í deiglunni. Var einhver að bíða eftir álveri? Hún sá biskupsstofu heyja varnar- stríð og tvo nafntogaða ein- staklinga verða á allra vörum á árinu vegna ástamála sinna. . . . Enn er af nógu að taka en hér látum við staðar numið og setjum okkur í stellingar tilbúin að meðtaka spá Völv- unnar um atburði næsta árs, en sú spá birtist í Vikunni sem kemur út 15. desember. SRt OS Snyrtistofa & snyrtivöruverslun Engihjalla 8 (hús Kaupgarðs) 200 Kópavogi Sími 554 0744 c Opiö: mán.-fös. kl. 10.00-18.30 Laugardaga: kl. 10.00-16.00 Hausttilbob: Andlitsbab kr. 2.500,- Hand- og fótsnyrting kr. 3.000,- Litun og plokkun kr. 990,- Katrín Karlsdóttir fótaa&gerba- og snyrtifræbingur UtHissnm kunsfe mm- * nAfZG&musToM HVERFISGÖTU 62-101 REYKJAVÍK 2 $0* Úrval af dúnsængum Viö bjóðum dúnsængur með 100% hreinum dún, dúnheldum verum í hæsta gæðaflokki og vönduðum frágangi. Dúnsængurnar frá okkur má þvo (40°) og setja í þurrkara (60°) - að undanskildum æðardúnsængunum. ÓÚœngurfatagerSin BALDURSGÖTU 36 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 551 6738 HARSNYRTISTOFAN GRANDAVEGI 47 <0 562 6162 ANDLITSBOÐ, HUÐHREINSUN, LITUN, FÓTSNYRTING, HANDSNYRTING, DAG- OG KVÖLDSNYRTING, VAXMEÐFERÐ (NÁTTÚRULEGT VAX) Varanleg eyðing hára og háræðaslits með Sylvia Lewis rafmagnsmeðferðinni y Snyrtistofan Sírund snyrtiny • versíun • íjás Qrcmatúni 1 • 200 ‘Xppavoyur • Sími 554 4025 11. TBL. 1995 VIKAN 35 wiA/r'vnv/jo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.