Vikan


Vikan - 20.11.1995, Page 82

Vikan - 20.11.1995, Page 82
KOKUBLAÐ VIKUNNAR Sextánda hverfið er eitt af fallegri hverfum Parísarborgar og það- an kemur hún, konan sem vegna áhuga á ferðalögum kom hingað til að gera kvik- mynd um ísland með nokkr- um félögum sínum. Þá var hún aðeins tvítug að aldri. Núna, einum 16 ár- um síðar, er hún búsett á ís- landi ásamt eiginmanni sín- um, John, og tveimur dætr- um, en John er kannski þekktastur fyrir að hlauga leiðina milli Reykjavíkur og Hafnafjarðar hvern dag. Þau eru óvenjuleg þessi „íslensku hjón“. Hún fer um á hjóli og vinnur mikið. Hún hef- ur nú hafið innflutning á frönsku brauði og frönskum kökum beint frá Paris og er verslun hennar í Skeifunni 7. Hún segir að hún versli við besta fyrirtæki sem völ er á en það er „Les Grands Moulins De París“, fyrirtæki sem flytur út brauð og kökur til 27 landa og rekur 14 verksmiðjur sem dreifðar eru um Frakkland og eru þekktar fyrir að nota að- eins besta fáanlegt hráefni. Við gefum Beatrice orðið. „Ég er mikil matargerðar- kona og saknaði þess að fá ekki brauðin og kökurnar sem ég átti að venjast. Það er nú ástæðan fyrir því að ég fór að hugleiða að hefja inn- flutning á þessum vörum hingað til íslands. Úr þessu varð síðastliðið haust. Ég byrjaði smátt en viðskiptin fara ört vaxandi. La Baguette fyrirtækið hefur sérstaka ánægju af að bjóða íslendingum þessar frönsku úrvalsvörur sem eru frystivara sem þarf aðeins að baka í nokkrar mínútur í eigin ofni eða afþíða til að fá þær sem nýkomnar úr bak- aríinu. Mér sýnist að þessi vara kæmi sér vel úti á landi, í litl- um þorpum og bæjum sem hafa ekki eigin brauðgerðar- hús. Við erum að leita að að- ilum sem vilja dreifa fyrir okkur vörunni úti á lands- byggðinni. Það eina sem þarf er að eiga góða frysti- kistu en La Baguette selur einnig frystikistur í mörgum stærðum, á mjög góðu verði.“ Einnig má geta þess að Beatrice tekur að sér að sjá um máltíðir hjá fyrirtækjum, stórar og smáar, og geta fyr- irtæki og félög pantað með litlum fyrirvara morgunkaffi- borð, hádegisverð, síðdeg- iskaffi eða kvöldverð, allt eft- ir aðstæðum, og sér Beatr- ice um að útvega allt sem til þarf, en hún er meistara- kokkur. Blaðamaður Vikunnar gerði nýlega tilraun og bauð tíu konum til matarboðs sem La Baguette og Beatrice sáu um. Beatrice kom með tvær frystikistur með sér og skellti upp veislu eitt sunnudags- kvöld þegar máninn skein sem skærast. Það var glatt á hjalla, mik- ið borðað og maturinn, sem var kominn beint úr hámenn- ingunni í París, dásamaður. Á boðstólum voru bökur, smjörbrauðshorn, lang- brauð, Ijós og dökk, pottrétt- ur, kryddkartöflur og eftirrétt- ir, kökur, sítrónu- og ávaxta- bökur, bæði litlar og stórar, sem bornar voru fram með frönsku kaffi og líkjör. Eftir matinn versluðu svo konurnar það sem þær höfðu áhuga á að hafa heim með sér og var mikið fjör við frystikisturnar sem stóðu inni í stofu. „Þetta er góð hugmynd fyrir saumaklúbba og herra- klúbba; breyta til og hafa „franskt kvöld'* þar sem hver borgar fyrir sig og allir fá að smakka það sem þá langar til. Og versla á eftir eftir því sem hver vill“ segir Beatice. Það nýjasta, sem er að frétta frá La Baguette, er að það hefur opnað búð í versl- unarmiðstöðinni Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og eru þar til sölu vörurnar sem Beatrice hefur valið til að kynna okkur íslendingum. □ 82 VIKAN 11. TBL. 1995 TEXTI: ANNA S. BJÖRNSDÓTTIR UÓSM.: SVEINBJÖRN ÓLAFSSON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.