Vikan


Vikan - 20.11.1995, Side 83

Vikan - 20.11.1995, Side 83
• • STJORNUSm FYRIR DESEMBER HRUTURINN 21. mars - 20. apríl Þar sem mjög alvarlegar breytingar á veigamiklum sviðum eiga sér nú stað er rétt að taka eitt skref í einu. Þótt aðrir taki breytingunum með hálfum huga þá ert þú kjarkmikil (I) en reyndu að finna hinn rétta með- alveg og halda þér við hann um sinn. Ótrúleg tækifæri bjóðast til þess að vera nálægt þeim sem þér þykir vænt um - önnur ástæða til að gæta jafn- vægis. Ákvarðanataka er óumflýjan- leg en mundu að eftir því sem að- stæður breytast geta ákvarðanir, sem taka skal, einnig breyst. Veldu það sem best á við og slappaðu af. NAUTIÐ 21. apríl - 21. maí Jafnvel þótt mikil umskipti eigi sér stað verður að sinna skyld- um hversdagsins eins og sést á því sem nú er að gerast. Þegar allt er í uppnámi virðist engin ein lausn rétt - gerðu þitt besta. Það skiptir meira máli að kanna möguleikana og bregðast við því sem kemur á dag- inn. Ýmislegt jákvætt getur gerst svo þú ættir að bíða þangað til áður en þú tekur lokaákvörðun. Eftir það muntu geta valið réttu leiðina. TVÍUARNIR 21. maí - 22. júní Þér hættir til að fara um of þínar eigin leiðir og gætir því orðið af stórkostlegum tækifærum. Með því að leggja áherslu á samvinnu f við- asta skilningi þess orðs, einnig í fjár- festingum, mun samvinna við aðra auka stórlega hugsanlega möguleika þína. Fullt tungl i merki þínu þann sjöunda þýðir að þú ert fullur af hug- myndum. En hversu góðar sem þær nú annars kunna að vera þá er stuðningur annarra bráðnauðsynleg- ur. Um leið og þú ferð að skilja hvers er krafist mun orðið hópvinna fá nýja þýðingu í huga þér. KRABBINN 23. júní - 23. júlí Menn bregðast með mis- munandi hætti við breytingum og þar sem stórvægileg umbylting á sér nú stað munu ýmsir vera í erfiðu skapi, sama hvað þú gerir. Staða Júpíters og Plútós hafa áhrif á vinnu þína og daglegt líf svo best er að huga að þessu tvennu fyrst. Engin ein, full- komin lausn er fyrir hendi, heldur að- eins sú sem hentar best á þessari stundu. Um leið og þú hefur tileinkað þér þessa opnu og rólyndislegu af- stöðu til hlutanna fer allt að ganga betur og það sem meira er fólkið í kringum þig, þar með taldir þínir nán- ustu, slappa af. LJÓNID 24. júlí - 23. ágúst Tækifærin birtast á ýmsa vegu og tækifæri þessa mánaðar geta komið í eins konar dulargervi. Hafnaðu engu án umhugsunar. Þú ert að læra að horfa á lífið og ákveðnar persónur í nýju Ijósi. Það hefur í för með sér að skoðanir, sem þú hefur tamið þér, geta þurft að víkja fyrir öðrum nýjum. Tækifæri býðst til þess að hitta einhvern eða gera eitthvað sem gæti átt eftir að færa þér ómælda hamingju. Snúðu ekki bakinu við þessu tækifæri vegna þess að hér er að gerast eitt- hvað sem þú áttir ekki von á. | gætir þú öðlast nánast hvað sem þú vilt. Samt verður líklega engin breyt- ing á vegna þess að hugmyndaflugið setur þér skorður. Þann 18. mætir sólin Júpíter, plánetu tækifæra og út- þenslu. Þessu fylgir að þér bjóðast ný tækifæri á starfsvettvangi þínum sem og á þeim sviðum þar sem hjartað vill ráða. Haltu ótrauð(ur) áfram og þér mun verða umbunað rikulega. SPORDDREKINN 24. okt. - 22. nóv. Þú ert ekki fullkomlega ör- uggur um stöðu þína en það er ekki hægt að stöðva tímann þrátt fyrir MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Hafðu í huga að þegar stór- vægilegar breytingar eru i aðsigi geta reglur orðið að víkja, þótt þær kunni að eiga við núna. Undir öðrum kringumstæðum munt þú þó vita hvernig á að bregðast við því, sem kann nú að sýnast óskiljanlegt. Þar að auki skaltu reyna að taka öllu með jafnaðargeði því allt bendir til að áætlanir eigi eftir að taka kollsteypu áður en þær eru i raun fullmótaðar. Taktu samt virkan þátt í undirbúning- num og þú verður ekki aðeins ham- ingjusamari heldur muntu með því tryggja að hlutirnir snúist þér i hag. VOGIN 24. sept. - 23. okt. Samfara þeim umskiptum, sem eiga sér stað í þessum mánuði, það og þú verður að taka ákvörðun. Þetta leiðir til þess að þú verður að láta eðlisávísun ráða. Slíkt þarf ekki að vera svo slæmt. Stórkostleg af- staða Júpíters þýðir einnig að bæði tímasetningin og heppnin eru þín megin. Kastaðu því ráðagerðum þín- um til hliðar og lifðu fyrir augnablikið. Þetta er eflaust ekki þinn venjulegi lífsmáti en hann á þó við i þetta sinn og færir þér aftur lífsgleðina. BOGMAÐURINN 23. nóv. - 21. des. Lífið fær mun meiri tilgang ef þú lítur á hvert atvik bæði frá pers- ónulegum sjónarhóli og með tilliti til vinnunnar þar eð þú hefur lent á nýj- um og óþekktum stað þar sem siðir eru aðrir en þú átt að venjast. Yfir- vofandi breytingar munu brátt opna þér dyr, sem fram að þessu hafa ver- ið lokaðar, en þessu fylgir líka mikið umrót. Ekkert stjörnumerki hefur jafn mikla ánægju af að kanna nýja stigu svo settu á þig gönguskó hins hug- aða ferðamanns og reyndu að takast á við það sem verður á vegi þínum. Láttu ekki venjurnar hefta þig um of. Það er nánast ekkert, sem þú getur ekki gert þegar þú hefur öðlast skiln- ing á þínu nýja lífi. STEINGEITIN 22. des. - 20. janúar Áhrif Sólarinnar og Plútós, sem eru nýkomin inn í Bogmanninn, hafa í för með sér að þú verður að hugleiða ákveðin undirstöðuatriði í lífi þínu og hvað þú lætur ganga fyrir. Hvort sem þetta á við um stóra hluti eða smáa, þýðingarmikla eða I ómerkilega, þá munu ákvarðanir, ; sem teknar verða á næstu vikum, j skipta meginmáli varðandi langtíma- j áætlanir þínar. Enda þótt sitthvað kunni að koma þér á óvart eða jafn- vel koma þér í uppnám geturðu : tryggt framtíðina með því gera þér Ijóst hvað skiptir þig í raun ekki neinu máli lengur. VATNSBERINN 21. janúar -19. febrúar Merkilegir atburðir munu ger- ast í þessum merkilega mánuði, at- burðir, sem krefjast þess að þú end- urmetur markmið þín og það sem þú setur efst á forgangslistann. Láttu þér ekki verða á þau mistök að halda að þetta sé hvort tveggja óbreytt frá því sem áður var. Efist þú, þá ætti nýleg reynsla að sanna fyrir þér hversu mikið þú hefur í rauninni breyst. Afstaða Venusar, plánetu ást- arinnar, og Júpíters, plánetu tæki- færanna, gefur tilefni til óvenjulegrar bjartsýni. Ýttu frá þér vonum, sem skiptu þig áður miklu máli, og skyndi- lega munu birtast enn fjölbreyttari tækifæri en nokkru sinni fyrr. FISKARNIR 20. febrúar - 20. mars Eftir allt það sem hefur verið að gerast seinni partinn í desember ertu ef til vill enn að reyna að leggja mat á stöðu þína og reikna út hvað muni gerast næst. Þannig á þetta líka að vera svo láttu engan neyða þig til að gera annað og meira en þú sjálf(ur) viilt. Tækifærin bjóðast enn. Fteyndu að finna jafnvægi milli þess sem þú hefur áhuga á og þess sem þér ber skylda til að gera og þú ert á réttri leið. Aðrir eru jafnruglaðir og þú svo taktu ráðleggingum þeirra með fyrirvara og gættu þess að það sért þú sjálfur sem tekur lokaákvörðun- ina. STJÖRNUSFÁ Á FRÓDA-LÍNUNNI: 9041445 Þar getiu' þú heyrt atiiiælisdaguspá og iVmiantíska spá. Verð 39,90 niniútan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.