Vikan


Vikan - 20.11.1995, Side 86

Vikan - 20.11.1995, Side 86
7 um um Indiana Jones, sem var samvinnuverkefni Geor- ge Lucas og Stevens Spiel- berg. Við brúðugerðina þurfti að leita til Jims Henson, sem hafði ekki tíma en benti á góðan vin sinn sem var sam- starfsmaður í brúðugerðinni. Það varð einnig að hafa „Grand-kvikmyndtónlist11, klassíska tónlist sem væri til- þrifamikil og ætti vel við óra- Svona einfalt er það. Teng- ið hljóösnúru frá Steríó- myndbands- tækinu (Au- dio out) í magnarann „Aux“ inn- gangin (Audio in), stillið magn- arann á Aux og heyrið muninn. Snúran kost- ar um 300 kr og fæst í Ra- díóbæ í Selmúlanum ísamt ókeyp- is ráðgjöf. víddir geimsins, sem og spennuatriðin - en samt halda þræðinum. Spielberg sagði að eini maðurinn, sem væri fær um þetta, væri John Williams. Lucas hafði sjálfur samið drög að tónlist fyrir fyrstu myndina og náðist góð samvinna við John, sem var ótrúlega fljótur. Útkoman er skólabókadæmi um hvernig góð kvikmyndatónl- ist á að vera. Það þarf ekki annað en að hlusta á upp- hafstónana til að skilja að hér er á ferðinni stórmynd. En upprunalega sagan hefur enn ekki verið sögð en verður væntanlega búið að því um eða eftir aldamótin, um 23 árum eftir að fyrsta myndin um Stjörnustríð kom út, sagði George Lucas að lokum. VÖNDUÐ ÚTGÁFA Nú er verið að endurútgefa myndböndin; Star Wars, Empire Strikes Back og Re- turn of the Jedi. Fyrri útgáfur af mynd- böndum hafa því miður verið lélegar að gæðum. Litirnir hafa verið óskýrir og hljóðið alls ekki nógu gott. Þar sem átti að vera myrkur varð myndin óskýr og Harrison Ford var stundum á litinn eins og andlitið væri að springa, allt of mikið af suði var í hljóðinu á gömlu útgáf- unum og svo framvegis. Nýju myndböndin eru hins- vegar það vandaðasta sem fæst. Hver einasti rammi hefur verið hreinsaður upp með nýrri tækni þar sem hann er borinn saman við þann sem er á undan og á eftir. Ef einhver rispa finnst er hún löguð með stafrænni myndtækni. í einni senu í „Return of the Jedi“ tókst að laga heilt myndskeið með þessari tækni. Því var svo skipt út síðar þegar betri bútur fannst, slíkur var metnaður- inn. Sá sem sér um THX deild- ina hjá Lucasfilm fékk sjálfur þetta hlutverk - að koma þremur 17 ára filmum yfir á myndgeislaplötur og mynd- bönd - samkvæmt nýjustu kröfum um mynd- og hljóð- gæði. í viðtali við hann (Da- vid Schnuelle) kom fram að verst var að eiga við skemmdir og ójafnvægi milli lita. Nætursenur voru eins og um kvöld þannig að víða þurfti að laga birtuna. Einnig þurfti að hægja á hljóðinu í Evrópsku (RAL) útgáfunni um 4% í stað þess að afrita beint yfir af Bandaríska (NTSC) kerfinu. Nú er dimma röddin hans Darth Vader mun dýpri og meira ógnandi. Allt hljóðið er orðið mun hreinna og bjartara. Drynjandi bassinn, þegar geimskipin fljúga yfir, er nógu sterkur til að hrista sundur hvaða stofuglugga sem er ef myndin er spiluð í góðum græjum. Það er einfaldlega eins og að horfa á aðra mynd þegar þessi útgáfa er borin saman við þær eldri og alls staðar er að finna frábær hljóð- dæmi. Hljóðgæðin eru ekki síður mikilvæg til að koma tónlistinni til skila en hún er á nær allan tímann (dæmigert fyrir John Williams). Þeir sem eiga Víðóma myndbandstæki, eða Steríó- tæki, og geta tengt hljóðið við hljómtækin ættu því að fá nóg fyrir aurana sína. Mynd- irnar eru yfirfullar af frábærri tónlist, hljóðum og „hljóð- effektum11 í Víðóm (Steríó) og fyrir þá, sem eru með Heimabíókerfi, eru þetta hreinir gullmolar og sú út- gáfa sem einna mest er skrifað um í erlendum fagrit- um. Hvergi hefur verið sparað til að gera þessa útgáfu eins og best verður á kosið og hefur ómæld vinna verið lögð í þetta útgáfuævintýri hjá Lucasfilm. Það er því ekki verið að Við heyrum stundum talað um NAD-ara og er þá átt við þá sem velja alltaf NAD merkið þeg- ar þeir kaupa hljómtæki. Þess vegna fórum við í Takt í Ármúla til að leita að nýj- ungum þar en lentum hins- vegar í svolitlum vandræð- um með að velja eitthvað einstakt -tækin voru einfald- lega öll svo góð. Ólafur Sigurðsson tekur sölustjóra NAD tali til að fá skýringar á þessu. NAD GERIR ÞAÐ GOTT - OG ENN BETRA Hverjir eru það sem fá sí- fellt bestu einkunn í fagritun- um? Vinna á nær hverju ári ein Evrópuverðlaun í flokki hljómtækja? Fá aftur og aftur Martin: Hér er Martin Hard- ing aö taka á móti verölaun- um í Frakklandí fyrir NAD 502 geislaspilarann. dóma eins og „Besti hljómur- inn, margfalt betri en í miklu dýrari tækjum11. Jú, það er „Iftið11 fyrirtæki sem heitir NAD og framleiðir hljómtæki og hátalara. En hver er galdurinn? Hvernig getur lítið fyrirtæki skákað tæknirisunum ár eftir ár í framleiðslu á hljómtækjum á almennan neytendamarkað þannig að samanburðurínn nái upp í dýrari flokka hljóm- tækja frá tæknirisunum? kaupa myndirnar einar og sér heldur stórkostlegan hluta af nútímakvikmynda- sögu, sem hefur verið endur- gerður af þeim allra bestu í faginu. Og svona að lokum má geta þess að allar þrjár myndirnar hafa ætíð fengið hæstu einkunnir fyrir mynd- og hljóðgæði þar sem um þær hefur verið fjallað í er- lendum fagritum, sem og Vikunni hér með. Það er bara ein leið til þess að fá svar við svona spurningum. Spyrja þá sjálfa! Vikan fór því í leiðangur á græjusýningu í London og hittum við þar fyrir sölustjóra NAD, Ma.rtin Harding. Hann sagði okkur frá meginmark- miðum - sem þeir fylgdu fast eftir og nokkrum iðnaðar- leyndarmálum. „VIÐ VIUUM HAFA HLJÓMTÆKIN MEÐ GÓDUM HUÓMI . . . einföld, grá að lit og ódýr. Við viljum vera öðruvísi á litinn til að skera okkur úr. Evrópa er stærsti markaðurinn okkar en mest er þó selt í Svíþjóð og Noregi, enda eigendurnir það- an, að miklu leyti hljómtækja- verslanir sem vita hvað við- skiptavinurinn vill hverju sinni. Við erum með verkfræð- inga í London, Hong Kong og Boston sem vinna að þróun nýrra tækja. Tækin eiga að vera einföld, sum hafa ekki einu sinni fjarstýringu og mik- ið er lagt í innri gerð tækj- anna. Vandað en einfalt er lykilorðið. Þegar ný vara er framleidd er leitað að verk- smiðju, samið um verð og gæðastaðlar settir. Einnig verður að ákveða hvernig eigi að taka þá út en gæðakerfið er eitt það mikilvægasta sem við höfum. Við getum framleitt hvar sem er í heiminum - ná- kvæmlega sömu vöruna - ef eftirlitið er nógu strangt. Við höfum AQL= 0.65 (strangur gæðastaðall, innsk. höf.). NAD hefur verið brautryðj- andi í leit að nýjum svæðum til að framleiða hljómtæki og þannig hefur tekist að halda verðinu niðri. í Kína er gæðaeftirlitsmaður frá NAD sífellt að störfum í verksmiðj- unni til að fylgjast með. 86 VIKAN 11. TBL. 1995
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.