Vikan


Vikan - 20.11.1995, Síða 87

Vikan - 20.11.1995, Síða 87
Fyrir rúmum tveimur árum vantaði fé í vöruþróun. Hlut- hafar ákváðu þá að auka hlutaféð um 5 milljónir punda. Síðan þá hefur tekist að tryggja markaðinn enn frekar með því að koma með nýjungar, auka gæðin og lækka verðin. Við viljum ekki hafa þessi leikföng, sem eru í tísku núna, eins og Kara- oke og ýmsa „hljóðeffekta“. Okkar viðskiptavinir eru að kaupa hljómtæki fyrst og fremst til að hlusta á tónlist og útvarp. Tækin eiga að skila hljóðinu frá sér skýru og hreinu. Við leggjum ekkert upp úr kraftinum einum og sér. Til hvers að vera með 100 W magnara þegar aðeins1-2 W eru notuð við venjulega hlustun í heimahúsi? Einn mest seldi magnarinn í heiminum, NAD 302, hefur verið endurnýjaður og heitir í dag NAD 310. Þessi magnari er aðeins 20 W! en notar 20 Amper. Það þýðir að hann nær að stökkva í hærri vatta- tölu þegar háværir kaflar koma. Þetta er meira en nóg fyrir venjuleg heimili. Það er óvenjulegt að byggja magn- ara uþþ á þennan hátt en allt að 20% ódýrara.11 Þegar sölustjórinn var spurður um þýðingu þess að fá öll þessi verðlaun sí og æ kom svarið svolítið á óvart. „Jú, þetta hjálpar í sölu. Á þremur vikum þrefaldaðist salan í Bretlandi á NAD 402 útvarpinu. Við vorum að selja um 300 stykki á viku en fórum í um 1000. Þetta hjálpar einn- ig verslunum að kynna vör- una. En í raun er lítill munur á gæðum milli magnaranna hjá okkur. Það er einnig smekksatriði hvað fólki finnst vera góður hljómur. Þetta er í raun vont fyrir framleiðend- ur því við viljum jafna sölu á öllum hljómtækjunum okkar. Þetta er hinsvegar gott fyrir neytendur því þetta er nokk- uð ákveðin vísbending um að þarna sé að finna góða vöru. Það er einnig mikil- vægt fyrir neytendur að fá að lesa um hlutlausa úttekt því það er engin möguleiki að svindla á fagritunum. Hinsvegar er mikilvægt fyrir framleiðendur að tryggja að þeir fái ekki slæma um- fjöllun. Það er einn starfs- maður hjá NAD (sem og flestum öðrum) sem gætir þess að ekki séu send tæki, sem hafa t.d. háan diskant, til dómara sem vitað er að leiðist slíkur hljómur. Hljómtækjaverslanir eiga NAD og þannig hefur það verið í um 23 ár. NAD ætlar sér ekki að verða stórt fyrirtæki. Við vilj- um vera litlir og helga okkur því sem við erum að gera; framleiða „góð“ hljómtæki. Til gamans má benda á að í ár vann heimabíó- magnarinn, NAD AV-716, í keppni „Home Entertain- ment“ tímaritsins um titilinn „Besti Surround magnarinn". Magnarinn, sem lenti í 2. sæti var nær tvöfalt dýrari.D AV 716: AV-716 heimabíó- magnar- inn meö inn- byggöu útvarpi. Enn og aftur sig- urvegari frá NAD. Helsti kosturinn var talinn gott hljómsviö þegar bíó- kerfið er á og ein- stök hljóm- gæöi þeg- ar hlustað er á tón- list. TrQPc i • / Í\WÐ Kmu/i F&si ÖAJáL- f\/L S&b'bFL elskh PLf\m GRUajH MEaIaJ Róm\J. thlh óTiA/á S\JEi TPUT Wá- HiRStp Focai- (A/AJ ÖínöuR - > Z —> 1 KUóK. ÍÖ/VHt 'OTTAST SPÖLflAJÖ fiULÍ L > u. > —— —— / KiPPuR. l/PL H'ol. Y > LokuR ðl/A/?/? ./ 3 > > vV t/tj HRESS V > þu-S Tít/u tóajaj /? F&Ti > 0FKFI SK.ST. SKoLfí / z 3 V s ~ áT Lausnarorð síðustu krossgátu: ÖRINNI ll. TBL. 1995 VIKAN 87 I A’C.MN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.