Vikan


Vikan - 20.11.1995, Page 89

Vikan - 20.11.1995, Page 89
HÖNNUN OG EFNI FRÁ VÖLUSTEINI Grænlenskur perlusaumur hefur um áratugi verið eitt vinsælasta föndrið á Norðurlöndum. Saumurinn líkist mjög hekli, og má segja að þeir, sem kunna að hekla, séu fljótir að átta sig á aðferðum við perlusaum. ALMENNAR LEIÐBEININGAR: Lesið leiðbeiningarnar vandlega áður en hafist er handa. EFNI: tvinni; bómullartvinni - Mercifil no.20 polyestertvinni - Serafil 40, Synton 40 eða Saba 50 nylontvinni - Barbobs. Þessar tegundir henta allar vel. Nálar: Mælt er með perlunálum no.10 Saumiö með tvöföldum tvinna. Gerið hnút ca. 8-10 sm frá enda. Endarnir eru festir að lokum við perluverkið. Haldið um perluverkið með þumal- og vísifingri. Dreifið perlunum yfir samanbrotna handþurrku eða filt. Bætið við tvinnann með því að binda endana saman. Þegar bætt er við tvinnann: Bindið réttan hnút á hvorn enda fyrir sig. Látiö hnútana skarast, þannig að aðeins annar hnúturinn fari í gegnum hverja perlu. Ath. að tvinninn tvöfaldast undir nokkrum perlum áður en endarnir eru klipptir af. Þessi hnútur ætti ekki að rakna upp. ÚTSKÝRINGAR Á TÁKNUM Í UPPSKRIFT: í upphafi uppskriftar eru gefnir upp litirnir, sem notaðir eru í fyrirmyndinni, og hver litur fær sinn upphafsstaf, t.d. h=hvítt, r=bleikt, g=grænt, v=vaxperlur og þá er tiltekið að auki litur, ef fleiri en einn litur af vaxperlum er í uppskriftinni. T.d. 7 h/ er á við 7 hvítar perlur - saumið í gegnum miðperl- una í næsta boga. / = saum.að í miðperluna á næsta boga. Saumið 2 perlur fram í lok hverrar umferðar ef ekki er annað tekið fram. UMSJÓN ÁSDIS BIRGIS- DÓTTIR UÓSM: GUNNAF GUNNAF SON 11. TBL. 1995 VIKAN 89 w\n\\
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.