Vikan


Vikan - 20.11.1995, Side 96

Vikan - 20.11.1995, Side 96
viKan S rL. '*X ^-%i. SPEGLAPÚDUR FRÁ BOURJOIS Efnasamsetning púöursins, POUDRIER MIROIR samanstendur af Luzenac talc sem þekkt er fyrir ein- staklega fína áferö. Samsetningin er innihaldsrík af mýkjandi efnum. Púöriö breytir húölitnum með eðlilegri, gljáandi og mattri áferö, veitir einstaka þægindatilfinningu og er tilvaliö til að fríska upp á förðunina yfir daginn. YSL - NÝJUNG Í ÁVAXTASÝRUM FRUIT JEUNESSE er bætt með glúkó- hýdroxíðsýru. Það hindrar ertingu, örvar strax myndun nýrra húöfruma, eykur sjáanlega þéttleika húðarinnar og sam- einar fyllstu mildi og bestu virkni sem hægt er aö ná meö ávaxtasýrum. Glúkó- hýdroxíðsýran framkallar líflega og geislandi húö á örfáum dögum, endurheimtir fyrri þéttleika húðarinnar á fáeinum vikum og er alveg skaölaus því aöeins eru notuð náttúruleg efni. FRUIT JEUNESSE hæfir öllum húgerðum. Þaö má nota allan dag- inn undir kremiö sem venjulega er notað. Kremið er selt í 30 ml gegnsærri flösku með dæluskammtara og þrír skammtar duga fyrir allt andlitiö og hálsinn. UN AIR DE SAMSARA BAÐLÍNAN Fyrr á þessu ári kom frá GUERLAIN ilmurinn AIR DE SAMSARA sem er mild útgáfa af SAMSARA ilmvatninu frá árinu 1989. Nú er fáanleg baðlína I AIR DE SAMSARA; húðkrem, sápa og svitalyktareyðir. Innan skamms bætist við sturtusápa og svitastifti. TVÍSKIPTUR AUGNA- BRÚNABLÝANTUR FRÁ ORLANE Snilldarleg hönnun gefur þessum augnabrúnabiý- anti tvöfalt notagildi. Öðrum megin er blýantur til að forma augabrýrnar og hinum megin bursti til að jafna út litinn og gera hann eðlilegan. Blýanturinn kemur I svörtum, gráum og brúnum lit. PRINCESS MARCELLA BORGHESE KOMIÐ TIL LANDSINS Loksins fást hér á landi vörur frá fyrirtækinu PRINCESS MARCELLA BORGHESE. Vörurnar eru unnar úr nátt- úrulegum efnum, svo sem jurtum, grösum, eldfjallaleir og málm- auðugu vatni úr hinum aldagömlu og vel þekktu uppsprettum í Terme di Montecatini í Toscana á Ítalíu en þangað hafa kon- ur ferðast öldum saman til að upþlifa undramátt uppsprett- anna. fyrsta farða- HYDRO CLIMAT FRÁ ORLANE Segja má að kremið sé nokk- urs konar „yfirhöfn" fyrir and- litið vegna þeirrar þunnu himnu sem það myndar á húðinni. HYDRO CLIMAT er uppbyggjandi, fitulaust krem sem ver húðina gegn óæskilegum áhrifum lofts- lags og umhverfis eins og til dæmis skyndilegum hita- breytingum eða loftþrýs- ingsbreytingum í flugvél- um. Kremið kemur I 50 ml lofttæmdu pumpuglasi. YSL - SAMSETNING TVEGGJA KREMTEGUNDA TEINT SUR MESURE tvenndin sem sameinar tvö ólík en um leið algerlega sam- verkandi krem sem saman gefa sérstaklega góða áferð. Annað er borið á á undan hinu en saman mynda þau eina heild. MODULEUR PERFECTION MATITÉ hefur temprandi áhrif á „óþægileg" svæði andlitsins, undirbýr húðina fyrir farðann og tryggir þannig góða endingu og matta áferð. FOND DE TEINT CREME hefur létta, kremkennda og þjála samsetningu sem tryggir jafna áferð og gefur ánægju- og vellíðunartilfinningu. Það er borið á á eftir Moduleur til að jafna og slétta áferðina. TEINT SUR MES- URE hentar öllum húðgerðum |k sem þurfa létta áferð með farða. Fond de Teint Creme fæst I sex litbrigðum sem eru hönnuð til að fullkomna hör- undslitinn og auka náttúru- lega útgeisl- un húðar- innar. I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.