Vikan


Vikan - 20.11.1995, Page 100

Vikan - 20.11.1995, Page 100
Vikan YSL HAUST- OG VETRARLITIRNIR YVES SAINT LAURENT er einn af styrktaraðilum nýjustu James Bond myndarinnar og haust- og vetrarlitirnir heita einfald- lega 007. Línan skiptist í þrjá litahópa með þremur mismunandi heitum: „DIAMONDS ARE FOREVER" - varalitur „red 007“ er kynntur í fyrsta skipti og leikur aðalhlutverkið ásamt silfurgráum augnskuggum og maskara. „FOR YOUR EYES ONLY“ - augnskuggar, varalitir, naglalakk og jafnvel bleikur maskari. „THE SPY WHO LOVED ME“ - olíulausi farðinn TEINT MAT PARFAIT er nýjung í andlitsfarða. Gylltir og bronsaðir tónar í maskara og augnblýöntum ráða ríkjum. L'EAU D'ISSEY - FYRIR HERRANN Hreinleiki og styrkur vatns úr uppsprettum, stöðuvötnum og ám hefur vakið innblástur hjá ISSEY MIYAKE og nýja ilmvatnið hans kollvarpar öllum reglum sem hafa gilt um sígildar ilmvörur fyrir karlmenn. Það er fyrsta ilmvatnið fyrir karla þar sem fersk- leikinn endist á öllum stigum og ilmstyrkur L’EAU D’ISSEY POUR HOMME er 10% svo það ber sterk einkenni. Ilmvatnið er í hvít hrímaðri, 75 ml úðaflösku úr gleri. Vörurnar, sem nota á eftir rakstur, hafa 2% ilmstyrkleika. Rakspír- inn, After Shave Lotion, er í 100 ml flösku og í honum blandast saman al kóhólgrunnur og plöntuseyði ( léttri blöndu sem þurrkar ekki húðina. After Shave Em- einstaklega ulsion er fljótandi, alkóhóllaust krem sem er frískandi en jafnframt milt fyrir húðina og fyrir- byggir þurrk. Það er selt í 100 ml glasi með dæluskammtara sem tryggir nákvæmlega rétta magnið. í svitalyktaeyðinum, sem er alkóhóls, eru ýmis jurtaefni sem hafa róandi áhrif og hindra ertingu og svita- myndun. í línunni er 150 g sápa sem i eru fitusýrur sem mýkja og glyserín og sykur sem eru rakagefandi. FYRIR ÞAU BÆÐI FRÁ ETIENNE AIGNER XXL heitir nýr, ferskur ilmur sem bæði er ætlaður dömum og herrum. Herr- ar geta notað hann sem ilmvatn og rakspíra en dömur sem ilmvatn. Sítróna, fjóla, rósmarín, múskat og kýprusviður eru einkennandi fyrir ilminn sem er í mattri glerflösku. í línunni XXL er Eau de Toilette, sturtu- gel, svitalyktar- eyðir og hárgel. CATALIST FYRIR HERRANN C/T/ for men Nýjasti herrailmurinn frá Halston er CATALIST. Þetta er ilmur nútímamannsins, hann er bæði sígildur og nýstárlegur og einkennist meðal annars af ilmi salvíu, lavenders, mintu, múskats, kanels og sandelviðar. í línunni fæst Eau de Toilet- te, After Shave Lotion og Protective Moisture Complex sem er rakspíri fyrir þurra og viðkvæma húö. Flöskurnar líkjast giösum á tiiraunastofum. /C ETIENNE AIGNER - FYRIR HERRANN STATEMENT er nýr herrailmur frá ET- IENNE AIGNER. Þetta er nútímalegur og hrífandi ilmur fyrir herra á öllum aldri. Ilmurinn er ferskur og einkennist af sítrusaldini, sedrusviði, ýmsum ilmjur- tum og framandi kryddangan. YSL - OPIUM FYRIR HERRANN Það, sem einkennir OPIUM frá YVES SAINT LAURENT, er hressilegur, austrænn ilmur sem er fullkomin blanda krydd- og viðartóna. Flaskan, sem geymir OPIUM POUR HOMME, er eftirlíking japönsku flöskunnar inro sem er sérstök flaska sem japanskir hermenn festu við belti sér og geymdu í dýrmætustu eigur sínar. í OPIUM línunni fæst Eau de Parfum, sem er í 50 ml áfyll- anlegu úðaglasi, Eau de Toilet- te, sem er í 50 ml úðaglasi, After Shave og After Shave Emulsion. Aðrar snyrtivörur eru 200 ml sturtugel, svitalyktareyðir, bæði úði og stifti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.