Vikan


Vikan - 20.11.1995, Qupperneq 104

Vikan - 20.11.1995, Qupperneq 104
GJUGG I BORG NÝ HERFERD FLUGLEIÐA í HELGARFERDUM HL REYKJAVÍKUR Höfuðborgin hefur upp á margt að bjóða. Hún er skemmtiborg, matarborg, menningarborg, verslunarborg og sögu- borg, eins og segir í bæklingi sem ferðalangarnir fá í upphafi ferðarinnar. TEXTI: SVAVA JÓNS- DÓTTIR Megintilgangurinn er að bjóða íslend- ingum búsettum úti á landsbyggðinni upp á skemmtilega og ógleyman- lega helgi í Reykjavík og byggja upp nýja og ferskari ímynd af helgarferðunum til borgarinnar," segir Gunnar Már Sigurfinnsson, sölu- og markaðsstjóri innanlands- deildar Flugleiða. Fyrirtækið hefur boðið upp á sambæri- legar helgarferðir í fjölda ára en sú herferð sem nú er haf- in er sú mesta hingað til. „Kostnaðurinn hjá okkur er um sex sinnum meiri en áð- ur og höfum við þjálfað starfsfólk okkar vel. Við höf- um sent bækling um helgar- ferðirnar í hvert einasta hús á sölusvæðunum auk þess að vera með getraunaleiki og ýmis atriði til að vekja at- hygli á þessum pakka.“ Markaðsherferðin hófst fyrsta október, fólk getur far- ið á fimmtudegi og verið fram á laugardag eða farið á föstudegi og farið heim á sunnudag. . ., og síðustu ferðalangar þessa tímabils fara til Reykjavíkur um miðj- an maí á næsta ári. Helgar- ferðirnar verða í sama bún- ingi næstu þrjú árin og hefst sölutímabil hvers árs í sept- ember. „Þetta er hressilegur pakki, fólk spyr um hann og ferðirnar hafa selst ágætlega hingað til,“ segir Gunnar Már. Hugmyndina að heitinu, Gjugg í borg, er fengin úr samnefndu Stuðmannalagi. „Lagið er táknrænt fyrir það sem við viljum að endur- speglist í þessu átaki en það er léttleiki og undirtitillinn hjá okkur er að það sé gaman í Reykjavík." Verkefnið er samstarfs- verkefni Flugleiða og Reykjavíkurborgar auk þess sem fleiri hagsmunaaðilar taka þátt í því. Ellefu hótel í Reykjavík eru ( boði, en hvert hótel verðleggur sig sérstaklega, og tæplega fjörutíu fyrirtæki gefa farþeg- um Flugleiða afslátt á þjón- ustu sinni. Þeim fyrirtækjum á eftir að fjölga. Það eru ekki einungis verslanir sem veita afslátt heldur einnig veitinga- staðir, leikhús, listasöfn og fleira. „Viö viljum meina að Reykjavík sé orðin jafn mikil stórborg og flestar þær ná- grannaborgir sem íslending- ar heimsækja. Við erum líka fullviss um að vöruverð í Reykjavík sé orðið mjög hagstætt." □ HtfiS acalimD NÝTTTÖLUBLAÐ MEÐAL EFNIS í nýjasta tölublaði H&H er innlit til hjónanna Sævars Karls og Erlu. Einnig heim- sótti blaðið tónlistarmanninn Rabba og fjölskyldu hans, en þau búa þar sem áður var blikksmiðja. Litskrúðugt heimili í fjölbýlishúsi í Njarðvík var heimsótt og sömuleiðis „loft“ milljónamærings í New York, en hann fékk Björn Björnsson til að innrétta íbúðina og búa hana húsgögnum. Loks má svo geta upptalningar á þeim helstu sem selja borðstofuhúsgögn og borðbúnað. 104 VIKAN 11.TBL.1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.