Vikan


Vikan - 20.11.1995, Page 108

Vikan - 20.11.1995, Page 108
JÓiAGETRAUN YFIR 200 VINNINGAR JÓLAGETRAUN VIKUNNAR birtist i tveim tölublöðum, kökublaðinu og Völvublaðinu. í hvoru blaði um sig eru birtar f jórar myndir sem sýna hluta andlita þekktra einstaklinga. Á svarseðilinn þarf að rita nöfn allra einstaklinganna átta, en nsegilegt er að senda inn aðeins annan seðilinn. Veitt verða yfir 200 verðlaun. Svarseðlana verður að póstleggja eigi síðar en 15. janúar 1996. Tvisvar á þessu ári hefur VIKAN gefið vönduð sjónvarpstæki frá HEIMILISTÆKJUM og er meðfylgjandi mynd frá afhend- ingu annars tækisins. Nú gefum við frá okkur þriðja tækið. Þetta er 14 tommu tæki frá PHILIPS með einstaklega skarpri mynd. Það er með fjarstýringu, scarttengi og tengingu fyrir heyrnartól. Ambrosia gefur þremur vinningshöfum dömuilminn Salvador Dalí. Rolf Johansen gefur ein- um REVITALIFT frá L’ORÉAL sem er styrkjandi krem með tvöfaldri virkni; hrukkur minnka og húðin verður stinnari. Kremið smýgur strax inn í húöina og það er fullkomið undirlag fyr- ir andlitsfarða. O.M. heildverslun gef- ur fimm glös af dömuilm- inum LA COUPE D’OR DE ROSINE sem ein- kennist meðal annars af ávaxtaangan auk rós- ar-, lilju-, jasmínu- og vanilluilmi. Snyrtistofan Tara, Digra- nesheiði 15, Kópavogi, gefur fimm heppnum vinningshöf- um fótsnyrtingu. Þrír vinningshafar fá gjafa- kassa frá ÍSFLEX - Catalyst for Men - og inniheldur hann 50 ml Eau de Toilette Natural Spray og 50 ml After Shave auk 50 ml Moisture Complex. Ágúst Ármann hf gefur fimm sett af sloggynærföt- um. Þrír fá gjafakassa frá ÍS- FLEX - II Bacio eða Koss- inn - með 50 ml Eau de Parfume Natural Spray og 150 ml Body Cream. Þrír vinningshafar fá Ni- vea gjafakassa, frá J.S. Helgasyni og I þeim er and- litsgel, djúphreinsimaski, sturtumjólk, húðkrem og spegill. Þrír fá Melodie undirföt frá MA- KE UP FOREVER búðinni/Bláa fugl- inum í Borgar- kringlunni. loreal 's |mENm.iPt:| STAR WARS og tvær framhaldsmyndir í einum pakka koma í hlut fimm þátt- takenda í jólagetraun Vik- unnar. Einnig koma tíu aðrar gæðamyndir á SAM-mynd- böndum í hlut heppinna þátttakenda í getrauninni. 108 VIKAN 11. TBL. 1995
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.