Vikan - 20.11.1995, Page 109
Þríkrossinn er tákn heil-
agrar þrenningar og hefur að
auki hlotið blessun páfans.
Þess vegna líta margir á
þennan háklassíska skart-
grip sem verndargrip. Einn
vinningshafi fær þríkross en
dreifingaraðili er Blindrafé-
lagið.
Sex vinningshafar fá
dömuilminn G. Gigli frá
TERMU og er hann í 50 ml
Eau de Toilet.
Nafn sendanda:
Heimili: _______
Póstnr.: _______
Staöur:
Kennitala:
Simi:
Sama aöila er heimilt aö senda á sínu nafni svarseðla úr bE
um blööunum. Seölana veröur aö póstleggja eigi síðar en
janúar 1996.
Utanáskriftin er : VIKAN/FRÓÐI HF, Seljavegi 2,101 Reykjav
Þeir eru tíu
sem fá gjafa-
pakkningar frá
J.S. Helgasyni
sem innihalda
Nivea snyrti-
vörur svo sem
húðlínu, hárlínu
eða sturtu- og
baðlínu.
Frá ÍSFLEX fá þrír gjafa-
kassa frá Etienne Aigner -
Statement for Men - sem
inniheldur 125 ml Eau de
Toilette Natural Spray og 75
ml Deodorant Stick.
Þrír fá körfur með DOVE
snyrtivörum og eru þær frá
Ásgeiri Sigurðssyni hf. Dove
er framúrskarandi hreinsi-
krem í föstu formi með mild-
um efnum sem hreinsa húð-
ina án þess að þurrka hana.
Ólíkt sápu hefur Dove hlut-
laust sýrustig sem vinnur
eðlilega með húðinni og
verndar hina náttúrulega
mjúku áferð hennar. Dove
hjálpar húðinni ennfremur að
viðhalda eðlilegu rakastigi.
J.S. Helgason gefur
tveimur vinningshöfum
tösku meö ásmelltu
skiptiborði. [ töskunni
eru kremklútar, rakagef-
andi húðmjólk, sjampó
og baðsápa, barnahúð-
krem og græðandi salvi.
Sex vinningshafar fá
WATERCOLORS, frá Hali-
dóri Jónssyni, sem er nýjasti
ilmurinn frá PERFUMER’S
WORKSHOP og einkennist
ilmurinn meðal annars af
angan bergamot, sítrónu,
mandarínu, rósa, lilja,
ferskja og vanillu.