Vikan


Vikan - 20.11.1995, Page 120

Vikan - 20.11.1995, Page 120
KMYNDIR lék drykkjukonu í myndinni When Man Lo- ves a Woman og fannst mörgum hún eiga skilið að fá Óskarsverðlaun fyrir þá mynd. Með 390 milljónir. Hún fékk ekki þriðja Óskarinn fyrir Nell en þessi upphæð er ekki slæm. Jodie nýtur vaxandi við- urkenningar og fyrirtæki henn- ar, Egg Picturers, framleiðir fleiri myndir en nokkurt kvik- myndafyrirtaeki sem leikkonur eiga þátt í. Þar er nú í fram- leiðslu mynd um góðu dóttur- ina - Home for the Holidays, þar sem Jodie leikstýrir Holly Hunter. Að því loknu fer Jodie að leika geimsálfræðing, sem uppgötvar líf á öðrum stjörn- um, í myndinni Contact. Með 390 milljónir. Basic Inst- inct er eina mynd hennar sem slegið hefur í gegn í Ameríku en hún á einnig von á 390 milljónum fyrir leik í þrillernum Diabolique. Sharon er alþjóð- leg stjarna hvað varðar kyn- lífs- og hasarmyndir. Myndin Sliver gekk vel utan Ameríku, sömuleiðis The Specialist sem hún lék í ásamt Sylvester Stal- lone. Fyrirtæki Sharon, Chaos Production, hefur nýlega gert samning við Miramax um framleiðslu og dreifingu á kvik- myndum og sjónvarpsþáttum. Með rúmlega 325 milljónir. Hún er ekki í aðalhlutverkum en allt, sem hún kemur ná- lægt, er pottþétt. Erfitt er að bera laun hennar saman við laun annarra sem sjá ekki um alla þætti - fram- leiðslu, leiksjórn, leik og skipulag. Næsta Di- sclos- ure. Demi nýtur góðs af vel- gengni þessara mynda en ekki bara karlinn sem lék á móti henni. Þrátt fyrir það hef- ur hún ekki náð manni sínum, Bruce Willis, sem fékk 1040 milljónir fyrir Gundown, en hún á von á 812,5 milljónum fyrir Striptease. Myndin The Scarlet Letter á vinsældir sínar henni að þakka. Þessi klassíska mynd var fjármögnuð af alþjóðlegum aðilum út á nafn hennar og er Demi sögð hafa sannað sig sem dramatísk leikkona í hlut- verki Hester Prynne. Um þessar mundir er verið að frumsýna myndina Now and Then sem Demi framleiðir en myndin fjallar um Demi Moore, Rosie O’Donnel, Ritu Wilson og Melanie Griffith þegar þær eru 12 ára. „Það er svo lítið um góð hlutverk fyrir konur svo ég er mjög ánægð með að geta Meðalstórir framleiðendur byrjuðu á því að hafa konur í aðalhlutverkum og komu róm- antískum gamanmyndum aftur til vinsælda um leið og vægi rándýrra hasarmynda minnk- aði. Sem dæmi um kvenna- myndir, sem hafa slegið í gegn, eru Brýrnar í Madison- sýslu, Á meðan þú svafst og Litlar konur. Og á næstunni er von á fleiri myndum þar sem konur skipa aðalhlutverk. gefið fjórum ungum leikkonum tækifæri í þessari mynd,“ segir Demi Moore. Með 780 milljónir króna. Það er dálítið kaldhæðnislegt að Pretty Woman skyldi verða sú mynd sem kom leikkonum í Hollywood upp í sambærileg- an flokk og karlar en myndin er ekki talin túlka jafnrétti kynj- anna. Pretty Woman halaði inn 26 milljarða króna og á vel- gengni sína einkum leikkonun- um að þakka. Það var þó ekki fyrr en með næstu mynd, Sleeping with the Enemy sem staða Juliu Roberts var tryggð en sú mynd náöi sex og hálf- um milljarði í hagnað. Hún náði einnig því marki með myndinni The Pelican Brief. Það þykir einnig merki þess að Julia Goldberg tveggja mynda samning við Disney í Holly- wood upp á 1300 milljónir. Með 520 milljónir króna. Getur með sanni kallast drottning rómantískra gamanmynda með leik sínum í When Harry met Sally, Sleepless in Seattle og hinni vinsælu mynd French Kiss, sem hún var meðfram- leiðandi að. Meg fær nú 390 til 455 milljónir fyrir hverja mynd en gert er ráð fyrir að hún muni fá 520 milljónir fyrir leik í gamanmynd, sem fyrst var gerð á fimmta áratugnum, The Woman. Meg mun leika aðal- hlutverkið ásamt Juliu Roberts en handritið skrifaði Diane English. Meg þótti frábær þegar hún Með 650 milljónir króna. Hún sló í gegn í fyrstu mynd sinni The Color Purple. Síðan hóf hún metnaðarfullan, en ekki alltaf árangursríkan, feril í gamanmyndum, alvarlegum myndum, hasarmyndum og jafnvel framtíðarmyndum eins og The Next Generation í sjónvarpsþáttaseríunni Star Trek. Whoopi náði sér aftur á strik í Ghost og Sister-Act. Síðan hefur hún lagt sitt af mörkum til að hífa upp laun kvikmyndaleikkvenna, sér- staklega litaðra kvenna, og gat látið draum sinn rætast um að búa til hina ódýru mynd Cor- ina, Corina. Nýlega undirritaði hlutverk, sem hún tekur að sér, er „Ijóti andarunginn" ( endurgerð myndarinnar The Mirror Has Two Faces. Meö 390 milljónir. Frábær ár- angur hennar upp launastig- ann ætti að vera komandi kyn- slóö hvatning. Hún fékk 32,5 milljónir fyrir Speed, 78 millj- ónir fyrir While You Were Sleeping og 130 milljónir fyrir The Net en nú er hún að leika í nýrri mynd með John Gris- ham, A Time to Kill, og fær 390 milljónir fyrir. Skyldu 1300 milljónir vera svo fjarlægur draumur fyrir hana? □ 6. SHARON STONE: MEG RYAN: 8. SANDRA BULLOCK: 7. BARBRA STREISAND: hafi skapaö sér fastan sess að hún skyldi ekki fá skammir fyrir myndina I Love Trouble sem þótti misheppnuð mynd. 3. WHOOPIGOLDBERG: 5. JODIE FOSTER: 1. DEMI MOORE: Með 812,5 Myndir, sem vinsælar milljónir króna. hún hefur gert undanfariö, eru Ghost, A Few Good Men, Ind- ecent Proposal og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.