Vikan - 20.01.1996, Page 3

Vikan - 20.01.1996, Page 3
PRINCESS MARCELLA ORGHESE Princess Marcella Borghese snyrtivörurnar hafa slegið í gegn á kröfuhörðustu mörkuð- um heims, þ.e. N-Ameríku og Japan. Nú gefst okkur hér á Islandi kostur á að kynnast þess- um frábæru vörum sem hafa algjöra sérstöðu á markaðnum. Princess Marcella Borghese snyrtivörurnar hafa óviðjafnanlegan persónu- leika og skera sig greinilega úr hinum mörgu snyrtivör- um sem í boði eru og líkjast hver annarri. Þær eru gædd- ar persónutöfrum og tilfinn- ingum og uppfylla allar kröfur nútímaneytenda sem vilja aðeins það allra besta. Vörurnar eru unnar úr nátt- úrulegum efnum, svo sem jurtum, grösum, eldfjallaleir og málmauðugu vatni úr hinum aldagömlu og vel þekktu uppsprettum í Ter- me di Montecatini í Toscana á Ítalíu þangað sem konur hafa ferðast um aldir til að upplifa undramátt upp- sprettnanna. Princess Marcella Borgh- ese hefur tekist að sameina hin græðandi, náttúrulegu efni og það nýjasta og besta í nútímavísindum og efna- fræði með Spa-vörum sín- um. Pess vegna eru þessar vörur hið fullkomna svar við tveimur mikilvægum kröfum nútímakonunnar; annars vegar eru þær heilsu- og náttúruvænar og hins vegar eru framfarir í vísindum og nútímahátækni nýttar til hins ýtrasta. Pessar snyrtivörur eiga því sérstakt erindi til nútím- akvenna. Einkunnarorð Princess Marcella Borghese eru: „Allt, sem þú gerir, skaltu gera framúrskarandi vel.“ I samræmi við þau hannaði hún þessar ein- stæðu snyrtivörur. Markmiðið er afgerandi endur- bætur á ástandi húðarinnar - hún á að fá ró og hvíld, slaka á og safna kröftum og verða þannig virk á ný. Princess Marcella Borghese er á meðal þeirra sem leggja mesta áherslu á „Spa“ hugmynd- ina sem tengir saman innri og ytri vellíðan. Hún býður snyrtingu frá toppi til táar; andlit, augu, hár og líkam- inn allur endurnærist. Leir- maskarnir (Fango Active Mud) - úr eldfjallajarðveg- inum við Termi di Mont- ecatini, fyrir andlit, líkama og hár, hafa algjöra sér- stöðu á markaðnum. Einn- ig má nefna hin frábæru næturkrem „Cura Notte“ og nú síðast „Cura Vitale“ dagkremin. Að sjálfsögðu innihalda vörurnar sólar- vörn og vítamín auk alls þess besta sem nútímavís- indi bjóða upp á. Hvernig sem á það er litið er hér um hágæðasnyrtivörur að ræða. Heimur Princess Mar- cella Borghese er ríkidæmi þrungið tilfinningum og stíl. Að sinna útliti sínu verður upplifun því hinum fullkomnu snyrtivörum tengjast ekki einungis nátt- úra og vísindi heldur einnig tilfinningar. Princess Marcella Borghese hefur, svo ekki verður um villst, sýnt fram á það með „Terme di Montecatini Spa Care“ - snyrtivörunum. AKRANESS APÓTEK, BRÁ I.AUGAVEGI 66, DÍSELLA MIÐBÆ HAFNARFIRÐI, HYGEA AUSTURSTRÆTI 16, HYGEA KRINGLUNNI, LÍBÍA í MJÓDD, NINJA VESTMANNAEYJUM, SAUTJÁN LAUGAVEGI 91, SPES HÁALEITISBRAU 58-60.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.