Vikan - 20.01.1996, Qupperneq 17
Forvarnarstarf gegn
vímuefnaneyslu ungl-
inga á íslandi hefur
hingaö til verið mjög svo
ómarkvisst og lítið lagt.
hefðbundinni félagsstarfsemi
eða íþróttaiðkun, unglinga
sem oft verða utanveltu og
er hættara við því að ánetj-
ast vímuefnunum og lenda
þessum lífsstíl og strákarnir,“
segir Guðmundur. „Lífsstíl
sem svo oft hefur verið
tengdur við uppreisnaranda
og spennu. Með Mótorsmiðj-
MUEFNA
Svo virðist sem ekkert sé að
gert fyrr en í óefni er komið.
Þá eru dýr meðferðarheimili
opnuð og þeim síðan lokað
stuttu seinna vegna fjár-
____________ skorts. Enginn
virðist vita
hvað á að
gera. Það þarf
að taka á
þessum mál-
um áður en
þau verða að
raunveruleg-
um vandamál-
um. Öflugt
forvarnarstarf,
sem ber ár-
angur, er það
sem þarf. Full-
orðna fólkið á
að koma til
móts við unglingana og
hlusta á það, sem þeir eru
að segja, í stað þess að
reyna að þvinga þá inn á
brautir sem henta þeim ekki.
Þannig getum við hjálpað
unglingunum áð-
ur en þeir lenda á
vafasamri braut.
Ég tel að Mó-
torsmiðjan vinni
einmitt að þessu,“
segir Guðmundur
Þórarinsson, um-
sjónarmaður fé-
lagsmiðstöðvar-
innar Mótorsmið-
junnar.
Mótorsmiöjan
er sérstök félags-
miðstöð fyrir
unglinga sem
hafa áhuga á
mótorhjólum. Þetta er staður
þar sem þeir geta komiö
saman og stytt sér stundir
viö að gera við mótorhjól sín,
skoðað hjól annarra eða
bara hitt aðra með mótor-
hjóladellu.
Hugmyndin varö til fyrir
nokkrum árum hjá Guð-
mundi og Birni Ragnarssyni,
starfsmanni Útideildar
Reykjavíkur. Þeim fannst
vanta einhverja starfsemi
sem kæmi til móts við ungl-
inga sem hefðu ekki áhuga á
inn á braut afbrota ef ekkert
er að gert.
Greinarhöfundur brá sér í
heimsókn upp á Ártúns-
höfða, þar sem Mótor-
smiðjan er til húsa og
talaði þar við Guð-
mund Þórarinsson og
Ólaf Kjartansson,
starfsmenn Mótor-
smiðjunnar. Mikið var
um að vera þegar
undirritaður mætti á
svæðið. Nokkrir strák-
anna sátu á sófum í
einu horninu og horfðu á
hljómsveitina Guns'n Roses
í sjónvarpinu. Aðrir stóðu
sveittir yfir hjólum og rifu þau
í sundur. Trúlega í því skyni
að setja þau saman aftur.
Áhuginn leyndi sér ekki í
svip þessara ungu manna.
Hávaðinn var mikill eins og
ætla má þegar hópur orku-
mikilla ungmenna safnast
saman. Guðmundur og Ólaf-
ur buðu undirituðum inn í
unni er verið að reyna að
koma til móts við strákana
sem eru próflausir og með
ólögleg hjól á götunni. Koma
$ %
\ m
Glatt á hjalia í Mótorsmiöjunni. Guömundur Þórar
insson og Ólafur Kjartansson meóal mótorhjóla-
áhugamanna.
litla skrifstofu. Afdrep þar
sem starfsfólkið getur hvílt
sig örlítið frá hávaðanum og
látunum frammi.
REYNUM AÐ BEINA
ÞEIM INN Á LÖGLEGU
BRAUTINA
„Flokka má Mótorsmiðj-
una undir sérhæfða félags-
miðstöð fyrir skellinöðrugutta
í Reykjavík. Og stelpur auð-
vitað líka þó svo þær tolli lít-
ið hérna. Þær virðast ekki
hafa eins mikinn áhuga á
þeim í hús og beina þeim inn
á löglegar brautir, t.d. með
því að fá hjólin þeirra skoðuð
og hafa öll öryggisatriði á
hreinu.“
Guðmundur segir hópinn,
sem kemur í Mótorsmiðjuna,
tolla lítið sem ekkert í félags-
heimilum hverfa sinna og
þetta sé í raun orðin félags-
miðstöð þeirra. Strákunum
líkar auðsjáanlega vel í
Mótorsmiðjunni því flestir
koma hingað aft-
ur og aftur.
„Margir þeirra
eiga skellinöðrur,
sem eru í mis-
góðu standi, og
hér fá þeir að-
stöðu og hjálp til
að gera við þær.
En annars hanga
þeir oft hér og
„bögga“ hvern
annan," segir
Guðmundur og
hlær.
„Það er brenn-
andi áhugi á mót-
orhjólum hjá öllum hópnum,"
segir Ólafur. „Við förum
t.a.m. með strákana í stórar
malargryfjur fyrir utan bæinn
einu sinni í viku. Þar fá þeir
að leika sér á hjólunum.
Venjulega fara um það bil
fimmtán strákar með okkur
Hópurinn
sem mætti
þennan laug-
ardagsmorg-
un til aó
leika sér f
malargryfjun-
um.
X
O
O
x
Z
o
70
o
cz
o
co
>
70
—I
<Z
70
□7
o=
70
z
co
t/)
o
z
Séö inn í Mó-
torsmiöjuna.