Vikan


Vikan - 18.01.1999, Blaðsíða 27

Vikan - 18.01.1999, Blaðsíða 27
3 og 4: Þessi æfing styrkir ytri lærvöðvana. Liggið á hlið, hallið ykkur fram, kreppið tærnar og lyftið fætinum átta sinnum. Endurtakið tvisvar til þrisvar sinnum frá hvorri hlið. i 5 ög 6: Þessi æfing styrkir innri lærvöðvana. Liggið á hlið og látið hægri fót fram yfir þann vinstri. Réttið úr vinstra fæti, kreppið tærnar og lyftið átta sinnum. Endurtakið tvisvar til þrisvar sinnum frá hvorri hlið. Þrir heppmr lesendur Vikunnar geta eignast fallega og stóra postulínsdúkku frá „The Leonardo Collection“. Þær eru handunnar á Englandí úr fyrsta flokks postulíni, þær gleðja augað og fegra heimilið. Dúkkurnar eru gjöf frá gjafavöruversluninni Græni Skápurinn við Laugalæk, ef eftirfarandi spurningum er rétt svarað: • Hvar er Græm Skapurinn? • Hver er utanáskrift heimilislækms vikunnar? Sendíð okkur svörin fyrir 1. febrúar '99. Utanáskriftin er: „Vinnið" Vikan, Seljavegi 2,101 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.