Vikan


Vikan - 18.01.1999, Blaðsíða 31

Vikan - 18.01.1999, Blaðsíða 31
Hér sést leggbúturinn sem látinn var sitja eftir i pottinum. Leggúr meö blöðunum 'A hefur verið settur i vatn og við biðum þess að hann róti sig. Legginn sem á milli var má svo skera niður í smábúta og setja í s-HSBfafcv . pott. (Ljósmynd: Sigurjón Ragnar) íi l^ f HíF ■ / * •I • Æ\ • ,.í ■ '' .5. mm 'Mm* ■ ■-• '-W,- * ;'<s ' Veturinn getur verib plönt- unum okkar erfibur. Meginá- stæban er Ijósleysib og svo þab hversu heitt er inni hjá okkur. Plöntunar spíra upp í loftib, fella blöbin og verba hreinlega svo Ijótar ab vib freistumst til ab henda þeim. Þab ætti þó ekki ab gera því hvab er skemmtilegra en ráb- ast ab rót vandans, finna or- sökina fyrir því hvers vegna blómib er orbib svona Ijótt og sjá til þess ab þab hressist vib og verbi fallegt á ný? Bjargil pMunni mei klippingu 7J;í;UI öjum og mn t . . Gott dæmi um plöntu, sem orðin var ljót, er dieffenbachi- an, eða köllu- bróðirinn, eins og plantan heit- ir á íslensku, sem við segjum ykkur frá í þess- um þætti. Plant- an okkar var orðin 120 sentímetrar á hæð og aðeins blöð efst á stönglinum. Það var eiginlega ekki mikil stofuprýði að henni lengur og því ekki um annað að gera en fleygja henni eða gera tilraun til að bæta úr. Pjfíún lij'Jj'jiJtlöiiir Setlið í vatn Eirtfaldasta ráðið er að klippa ofan af dieffenbachiunni og þá þannig að legg- urinn verði hæfilega langur rniðað við fjölda blaðanna. Síðan er leggurinn sett- ur í vatn og beðið þar til komnar eru á hann rætur. Eftir það er hægt að setja stöngulinn í mold og þar með er komin ný og falleg planta sem á áreiðanlega eftir að vaxa fljótt og vel með hækkandi sól. En svo er það búturinn sem eftir sit- ur í pottinum. Ekki líður á löngu þar til ný blöð fara að spretta út úr honum og þar erum við komin með aðra fallega plöntu. Loks er það svo leggurinn langi sem var á milli bútsins í pottinum og toppsins. Hann getið þið skorið niður í nokkra 7-10 sentímetra langa búta, stungið þeim beint í mold og upp vaxa nýjar dieffenbachiur. Eitt verður þó að hafa hugfast þegar leggbútunum er stungið í moldina en það er að snúa þeim rétt. Endinn, sem sneri niður, á að sjálfsögðu að fara niður í moldina ann- ars vex plantan ekki auðveldlega upp. Dieffenbachia er upprunnin í Brasilíu en nafnið fékk hún frá austurrískum garðyrkjumanni sem sinnti um garðana við Schönbrunn höllina í Vín. Plöntuna er auðvelt að rækta í vatni einu saman og þess vegna þurfið þið ekki endilega að stinga toppnum í mold eftir að hann hefur rótað sig. Plantan lifir „endalaust“ í vatninu. Oft á tíðum byrja neðstu blöðin á plöntunni að detta af og getur ástæðan meðal annars verið sú að of kalt sé á henni og þá ekki um annað að gera en færa hana til. Blöðin geta líka gulnað og dottið af ef plantan er of- vökvuð en það er í þversögn við það að hún lifi vel í vatni, en engu að síður rétt. Pá verður að láta moldina þorna og byrja svo að vökva aftur og þá ekki jafn oft og áður. Ekki má gleyma að nefna það að safinn í dieffenbachiunni er eitraður og því rétt að vara fólk við að hafa plönt- una þar sem börn komast að henni því þau gætu átt það til að bíta í blöðin eða sleikja þau. Að öðru leyti er dieffen- bachian mikið stofustáss að minnsta kosti á meðan hún heldur blöðunum, og nú getið þið kippt blaðleysinu í liðinn sjálf þegar ykkur hentar. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.