Vikan


Vikan - 18.01.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 18.01.1999, Blaðsíða 34
Katrín Ólafsdóttir og eiginmaöur hennar Reynir Lyngdal sendu Vikunni gomsœta uppskrift. Uppskriftin er fyrir tvo Katrín Ólafsdóttir dansari og leikstjóri í Barcelona gaf okkur uppskriftina að þessari góðu súpu sem er vel til þess fallin að gæða sér á, á köldum vetrarkvöldum. Vikan sendir henni bestu þakkir og glaðning frá Nóa Síríus. 34 Getég fengið uppskriftina? KRYDDJURTASÚPA iVIEÐ RÆKJUM 1 bolli fersk steinselja 1 bolli ferskt basil 1 bolli graslaukur 2 msk. smjör 1 lítil kartafla 4 dl grænnietissoð 3 msk. gorganzola 2 msk. sýrður rjómi 1 tsk. Worchesterchire sósa 1 msk. sítrónusafi 1 dl þurrt hvítvín pipar og salt 100 g stórar rækjur Aðferð: Steinselja, basil og graslaukur er sett í matvinnsluvél og skorin mjög smátt. Smjörið er sett í pott og í það er bætt fersku krydd- jurtunum. Afhýðið kartöfluna og saxið hana í mjög smáa bita, helst í matvinnsluvél. Bætið kartöflunni, grænmetissoðinu, gorganzola, sýrðum rjóma út í smjörið og hrærið vel. Látið sjóða í stuttan tíma og bætið svo við salti og pipar, Worchesterchire sósu, sítrónusafa og hvítvíni og sjóðið við væg- an hita í 25 mínútur. Bætið síðast rækjununr út í og berið súp- una fram með ólívubrauði. NÓI SÍRÍUS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.