Vikan - 18.01.1999, Blaðsíða 44
L e i k h ú s
Svala Arnardóttir og Arthúr Björgvin
Bollason fjalla um sýningu
Þjóðleikhússins á Brúðuheimilinu
og sýningu Leikfélags Akureyrar á Pétri
Gaut, á meðan þau gæða sér á
morgunkaffi á heimili sínu.
eftir
eim
enri
sen
eftirPHenrii
ir.lió
Pýðing: Sveinn Einarsson;
leikmynd: Þórunn S. Þorg-
rímsdóttir; lýsing: Björn B.
Guðmundsson; búningar:
Þórunn S. Þorgrímsdóttir og
Margrét Sigurðardóttir;
leikstjóri: Stefán Baldurs-
son; aðalhlutverk: Elva Osk
Ólafsdóttir og Baltasar Kor-
mákur.
Þýðing: Helgi Hálfdánar-
son; tónlist: Guðni Franzson
og Edvard Grieg; búningar:
Hulda K. Magnúsdóttir; lýs-
ing og leikmynd: Kristin
Bredal; leikstjórn: Sveinn
Einarsson; aðalhlutverk:
Jakob þór Einarsson, Pálína
Jónsdóttir o.fl.
Eins og dýr í búri
Q það finnst sjálfsagt ein-
hverjum skrýtið að við skul-
um ætla að fjalla um leiksýn-
ingar í samtalsformi. Eg held
að samtalið sé að mörgu leyti
frjórra en einræðan sem menn
nota venjulega í leikdómum.
□ Samræða - eða „díalóg" -
er jú einn af mikilvægustu
þáttum leiklistarinnar. Því þá
ekki að fjalla um hana í sam-
ræðuformi?
Svo er eins og fólk skilji hlut-
ina stundum betur með því að
tala saman um þá.
□ Það er kannski þunga-
Brúðuheimilinu. Þau eru eins
og tvö börn að tala saman.
□3 Kannski nær þetta verk
Ibsens svo vel til okkar í dag
vegna þess að þetta er alltaf
að gerast í samböndum. Við
erum alltaf að reyna að kom-
ast hjá óþægindum til að láta
okkur líða vel; enda er það
meginstef í hugmyndasögu
Vesturlanda, frá Epíkúr til
Freuds, að vellíðan sé fólgin í
því að forðast sársauka.
□ En einmitt með því að
leiða óþægindin hjá sér
stækka þau oft og geta leitt til
sprengingar - eins og hjá Hel-
mer-hjónunum.
Þau eru eins og brúður sem er
STÓRA
miðjan í því sem
Ibsen er að segja okkur í
Brúðuheimilinu. Eða, hvað
finnst þér?
□ Já, einmitt og þar er hann
að tala um „alvörusamræð-
ur“, en ekki þetta yfirborðs-
lega hjal sem á sér stað á milli
Nóru og þorvalds, hjónanna í
fjarstýrt af
inu.
ES þetta tengir verkið líka
við nútímann. I stað þess að
hafa okkar eigin innbyggða
áttavita erum við eins og rat-
sjár sem taka bara við boðum
utan frá.
44