Vikan


Vikan - 18.01.1999, Blaðsíða 44

Vikan - 18.01.1999, Blaðsíða 44
L e i k h ú s Svala Arnardóttir og Arthúr Björgvin Bollason fjalla um sýningu Þjóðleikhússins á Brúðuheimilinu og sýningu Leikfélags Akureyrar á Pétri Gaut, á meðan þau gæða sér á morgunkaffi á heimili sínu. eftir eim enri sen eftirPHenrii ir.lió Pýðing: Sveinn Einarsson; leikmynd: Þórunn S. Þorg- rímsdóttir; lýsing: Björn B. Guðmundsson; búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir og Margrét Sigurðardóttir; leikstjóri: Stefán Baldurs- son; aðalhlutverk: Elva Osk Ólafsdóttir og Baltasar Kor- mákur. Þýðing: Helgi Hálfdánar- son; tónlist: Guðni Franzson og Edvard Grieg; búningar: Hulda K. Magnúsdóttir; lýs- ing og leikmynd: Kristin Bredal; leikstjórn: Sveinn Einarsson; aðalhlutverk: Jakob þór Einarsson, Pálína Jónsdóttir o.fl. Eins og dýr í búri Q það finnst sjálfsagt ein- hverjum skrýtið að við skul- um ætla að fjalla um leiksýn- ingar í samtalsformi. Eg held að samtalið sé að mörgu leyti frjórra en einræðan sem menn nota venjulega í leikdómum. □ Samræða - eða „díalóg" - er jú einn af mikilvægustu þáttum leiklistarinnar. Því þá ekki að fjalla um hana í sam- ræðuformi? Svo er eins og fólk skilji hlut- ina stundum betur með því að tala saman um þá. □ Það er kannski þunga- Brúðuheimilinu. Þau eru eins og tvö börn að tala saman. □3 Kannski nær þetta verk Ibsens svo vel til okkar í dag vegna þess að þetta er alltaf að gerast í samböndum. Við erum alltaf að reyna að kom- ast hjá óþægindum til að láta okkur líða vel; enda er það meginstef í hugmyndasögu Vesturlanda, frá Epíkúr til Freuds, að vellíðan sé fólgin í því að forðast sársauka. □ En einmitt með því að leiða óþægindin hjá sér stækka þau oft og geta leitt til sprengingar - eins og hjá Hel- mer-hjónunum. Þau eru eins og brúður sem er STÓRA miðjan í því sem Ibsen er að segja okkur í Brúðuheimilinu. Eða, hvað finnst þér? □ Já, einmitt og þar er hann að tala um „alvörusamræð- ur“, en ekki þetta yfirborðs- lega hjal sem á sér stað á milli Nóru og þorvalds, hjónanna í fjarstýrt af inu. ES þetta tengir verkið líka við nútímann. I stað þess að hafa okkar eigin innbyggða áttavita erum við eins og rat- sjár sem taka bara við boðum utan frá. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.