Vikan


Vikan - 18.01.1999, Blaðsíða 53

Vikan - 18.01.1999, Blaðsíða 53
nefna ömmu mína og afa til Rósar Vikunnar" skrifar Guðrún Osk Þórðardóftir á Patreks- firði í bréfi til blaðsins. „Þau heita Jóhanncs Halldórsson og Guðrún STJÖRNUslúður... /\iiiaumiii i>uiuuiguiu ^+i a Akureyri. Al'i og amma eru yndislegt fólk og ég á þeim margt ía að þakka. Þau eru 75 tfjL. S ára og ég bjó hjá ' fp'® þeim þangað til ég var ^ 10 ára og betri byrjun á lífinu er ekki hægt að hugsa sér. Þau hafa kennt mér að lífið snýst ekki alltaf um þessi veraldlegu gæði held- ur hlýju og ást. Þegar ég horfi á þau og sé ástina og virðinguna sem þau sýna hvort öðru finnst mér það einstakt og ég vona að all- ir hafi þau forréttindi að eiga svona ömmu og afa“, segir barnabarnið Guðrún Ósk. Með Jóhunnesi og Guð- rúnu á myndinni er annað barnabarn; Halldór Krist- inn. Islenskir blómaframleið- endur senda þeim glæsilcg- an rósavönd og Vikan ósk- ar þeim gleðilegs árs. Þckkir þii cinhvcrn scm á skilið að fá rós Vikunnar? Ef svo er, hafðu þá sainband við „Kós Viknnnar, Sclja- vcgi 2,101 Reykjavík" og scgðu okkur livers vcgna. i Einhvcr hcppinn verðnr fyrir valinu og fær scndan V glæsilegan rósaviind \ frá Blónia- V miðstiiðinni. HEIMA ER BEST Leikkonan glæsilega Michelle Pfeif fer tilkynnti á dögunum að hún ætlaði að taka sér frí frá leik- listinni og einbeita sér að upp- eldi barna sinna. Pfeiffer segist kunna vel við sig sem húsmóðir og ætlar að eyða næstu mánuð- um í að gleðja eiginmann sinn, sjónvarpsþáttaframleiðandann David E. Kelley, og börnin þeirra, Claudiu Rose og john Henry. Pfeif- fer segist miklu rólegri nú en áður fyrr og þakkar það fjölskyld- unni og reglulegum heimsóknum til sálfræðings. „Eg hef blómstrað síðan ég eignaðist börnin. Sam- band okkar Davids verður alltaf betra og betra. Honum tekst enn að koma mér skemmti- lega á óvart,“ segir Pfeiffer. RÆND A GOTU I L0ND0N Bond-gellan Britt Ekland, sem er orðin 55 ára, var rænd á götu í London rétt fyrir jól. Bíræf- inn þjófur sat fyrir Ekland þegar hún kom út úr matvöruverslun og hrifsaði af henni Rolex armbandsúr sem hún hefur átt í 24 ár og er metið á 1,5 milljónir króna. Ekland, sem var á árum áður gift gamanleikaranum Peter Sellers og ástkona rokkarans Rod Stewart, taldi sig kannast við árásarmanninn. Hún hafði séð þrjótinn inni í búðinni með konu og barni. Hann yfirgaf búðina á undan fjölskyldu sinni f| V en Ekland heimtaði að konan og barnið yrðu kyrrsett á meðan 1% að afbrotamannsins yrði leitað. Hann var handtekinn skömmu síðar en kannaðist ekkert við að hafa framið glæp- Im 'nn- Málið var tekið fyrir í dómstólum á milli jóla og nýárs og þar bar Ekland kennsl á manninn en það dugði ekki til að sakfella hann. Lögfræðingur mannsins benti á að \ sænska kynbomban væri með lélega sjón og hún hefði V farið mannavillt. Kviðdómendur voru ekki sammála um \ hvort hann væri sá seki og líklegt þykir að réttað Jp •:» verði í málinu á ný. Vikunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.