Vikan - 18.01.1999, Síða 53
nefna ömmu mína og
afa til Rósar Vikunnar"
skrifar Guðrún Osk
Þórðardóftir á Patreks-
firði í bréfi til blaðsins.
„Þau heita Jóhanncs
Halldórsson og Guðrún
STJÖRNUslúður...
/\iiiaumiii i>uiuuiguiu ^+i
a Akureyri. Al'i og amma
eru yndislegt fólk
og ég á þeim margt ía
að þakka. Þau eru 75 tfjL. S
ára og ég bjó hjá ' fp'®
þeim þangað til ég var ^
10 ára og betri byrjun á
lífinu er ekki hægt að hugsa
sér. Þau hafa kennt mér að
lífið snýst ekki alltaf um
þessi veraldlegu gæði held-
ur hlýju og ást. Þegar ég
horfi á þau og sé ástina og
virðinguna sem þau sýna
hvort öðru finnst mér það
einstakt og ég vona að all-
ir hafi þau forréttindi að
eiga svona ömmu
og afa“, segir
barnabarnið
Guðrún Ósk.
Með Jóhunnesi og Guð-
rúnu á myndinni er annað
barnabarn; Halldór Krist-
inn.
Islenskir blómaframleið-
endur senda þeim glæsilcg-
an rósavönd og Vikan ósk-
ar þeim gleðilegs árs.
Þckkir þii cinhvcrn scm á skilið að fá rós Vikunnar? Ef
svo er, hafðu þá sainband við „Kós Viknnnar, Sclja-
vcgi 2,101 Reykjavík" og scgðu okkur livers vcgna.
i Einhvcr hcppinn verðnr fyrir valinu og fær scndan
V glæsilegan rósaviind
\ frá Blónia-
V miðstiiðinni.
HEIMA ER BEST
Leikkonan glæsilega Michelle Pfeif
fer tilkynnti á dögunum að hún
ætlaði að taka sér frí frá leik-
listinni og einbeita sér að upp-
eldi barna sinna. Pfeiffer segist
kunna vel við sig sem húsmóðir
og ætlar að eyða næstu mánuð-
um í að gleðja eiginmann sinn,
sjónvarpsþáttaframleiðandann
David E. Kelley, og börnin þeirra,
Claudiu Rose og john Henry. Pfeif-
fer segist miklu rólegri nú en
áður fyrr og þakkar það fjölskyld-
unni og reglulegum heimsóknum til
sálfræðings. „Eg hef blómstrað
síðan ég eignaðist börnin. Sam-
band okkar Davids verður alltaf
betra og betra. Honum tekst
enn að koma mér skemmti-
lega á óvart,“ segir
Pfeiffer.
RÆND A GOTU I L0ND0N
Bond-gellan Britt Ekland, sem er orðin 55 ára,
var rænd á götu í London rétt fyrir jól. Bíræf-
inn þjófur sat fyrir Ekland þegar hún kom út
úr matvöruverslun og hrifsaði af henni Rolex
armbandsúr sem hún hefur átt í 24 ár og er
metið á 1,5 milljónir króna. Ekland, sem var á
árum áður gift gamanleikaranum Peter Sellers
og ástkona rokkarans Rod Stewart, taldi sig
kannast við árásarmanninn. Hún hafði séð þrjótinn inni í búðinni
með konu og barni. Hann yfirgaf búðina á undan fjölskyldu sinni
f| V en Ekland heimtaði að konan og barnið yrðu kyrrsett á meðan
1% að afbrotamannsins yrði leitað. Hann var handtekinn
skömmu síðar en kannaðist ekkert við að hafa framið glæp-
Im 'nn- Málið var tekið fyrir í dómstólum á milli jóla og nýárs
og þar bar Ekland kennsl á manninn en það dugði ekki til
að sakfella hann. Lögfræðingur mannsins benti á að
\ sænska kynbomban væri með lélega sjón og hún hefði
V farið mannavillt. Kviðdómendur voru ekki sammála um
\ hvort hann væri sá seki og líklegt þykir að réttað
Jp •:» verði í málinu á ný.
Vikunnar