Vikan


Vikan - 18.01.1999, Blaðsíða 36

Vikan - 18.01.1999, Blaðsíða 36
Prjónað úr (flne ^ 100% ull Peysa og alpahúfa Upplýsingar um hvar Tinnugarnið fæst í síma: 565-4610 STÆRÐIR Á FLÍKINNI SJÁLFRI: 6 mán. 1 2 4ára Yfirvídd: 64 69 74 79 sm Sídd: 29 33 37 42 sm Ermalengd: 19 23 27 31 sm LANETT: Bleikt nr. 151/4517 Órans nr. 138/3718 Gult nr. 116/2317 Blátt nr. 161/5836 Fjöldi af dokkum 3 3 4 4 2 í allar stærðir 2 í allar stærðir 1 í allar stærðir ADDI PRJÓNAR FRÁ TINNU: 80 sm hringprjónn nr. 2.5 (pífa) 60 sm hringprjónn nr. 2.5 (bolur) 40 sm hringpijónn nr. 2 (hálslíning) 40 sm hringprjónn nr. 2.5 (húfa) Mælum með BAMBUS Sokkaprjónar nr. 2 og 2.5 (ermar og húfa) Tölur: 2 stk. Góðir fylgililutir: Merkihringir, prjónanælur, kaðlaprjónar, dúskamót og þvottamerki fyrir garnið. PRJÓNFESTA A LANETT: 31 lykkja í sléttu prjóni á prjóna nr. 2.5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. PEYSA BOLUR: Fitjið upp með gulu á hringpijón nr. 2.5, 462-504- 532-560 lykkjur. Prjónið í hring þannig: * 8 sléttar, 6 brugðnar *. Endurtakið frá * til * allan prjóninn. Þegar mælast 3.5-4-4.S-5 sm er lykkjunum fækkað í 236-252-268-284 lykkjur með því að prjóna u.þ.b. 2 lykkjur saman allan prjóninn. Skiptið yfir í blátt og prjónið þannig: 117-125-133-141 slétt = fram- stykki, 1 brugðin = hliðarlykkja, 117-125-133-141 slétt = bakstykki, 1 brugðin = hliðarlykkja. Prjónið 3 prjóna í viðbót = 4 prjónar með bláu. Skiptið yfir í bleikt og prjónið 1 prjón á sama hátt. Á næsta prjóni er pijónað þannig: 28-32-36-40 lykkjur tvö- falt perluprjón, munstur A yfir næstu 61 lykkju, 28- 32-36-40 lykkjur tvöfalt perlupijón, prjónið hliðar- lykkjuna brugðna. Prjónið bakstykkið á sama hátt. Þegar allur bolurinn mælist 15-17-20-24 sm eru hliðarlykkjurnar felldar af og hvert stykki pijónað fyrir sig. Bakstykki: Prjónið munstur fram og til baka þar til handvegurinn mælist 14-16-17-18 sm. Fellið af. Frnmstykki: Prjónið eins og bakstykkið, en þegar handvegurinn mælist 10-11-12-13 sm er komið að hálsmálinu. Setjið 19-21-23-25 lykkjur í miðju á nælu og prjónið hvora hlið fyrir sig. Fellið jafn- framt af í byrjun prjóns við hálsmálið 4 lykkjur 1 sinni, 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 2 sinnum = 36-39-42-45 lykkjur á öxl. Prjón- ið áfram þar til framstykkið mælist jafn langt og bakstykkið. Fellið af. ERMAR: Fitjið upp með gulu á sokkaprjóna nr. 2, 40-44-48- 48 lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. 2 br. í hring þannig: 1 hring með gulu og síðan með bláu þar til allt stroff- ið mælist 3-3.5-4-4 sm. Prjónið þá 2 hringi 2 sl. 2 br. með bleiku og síðan 1 hring sléttan og aukið jafn- framt út í 71-75-79-83 lykkjur. Skiptið yfir á sokka- prjóna nr. 2.5 og órans. Prjónið 1 hring sléttan og síðan munstur B eftir teikningu, teljið út frá miðju á erminni hvernig á að byrja á munstrinu. AT- HUGIÐ: Síðasta lykkjan á hringnum er alltaf ptjónuð brugðin = merkilykkja. Aukið í 1 lykkju báðum megin við merkilykkjuna með 1 sm milli- bili þar til 97-113-117-123 lykkjur eru á erminni. Þegar öll ermin mælist u.þ.bil 18-22-26-30 sm er prjónaður 1 hringur sléttur með gulu og jafnframt eru brugðnu lykkjurnar 2 í munstrinu prjónaðar sléttar saman. Prjónið 1 hring sléttan í viðbót með gulu + 2 hringi slétta með bláu. Fellið af. HÁLSLÍNING: Saumið axlir saman. Byrjið í miðju að aftan og pijónið upp með bláu á hringpijón nr. 2, 7 lykkjur á hverja 2 sm = 1 pijónn sléttur. Prjónið 2 sl. 2 br. fram og til baka, fyrst 2 prjóna með bláu og síðan með órans þar til öll hálslíningin mælist 5-6-6-7 sm. Fellið hæfilega laust af með sléttum og brugðnum lykkjum. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á rönguna og saumið niður. Saumið 2 hneslur öðrum megin á hálslíninguna og festið tölur á móti. Saumið ermarnar f. Saumið þvottamerki innan f peysuna. ALPAHÚFA Fitjið upp með bláu á sokkaprjóna nr. 2, 112-120- 128-136 lykkjur. Pijónið stroff 2 sl. 2 br. í hring þannig: 5 sm með bláu + 3 sm með bleiku + 3 hringi með órans. Prjónið þá 1 hring sléttan með órans og aukið jafnframt út í 168-176-184-192 lykkjur. Skiptið yfir á ermapijón nr. 2.5 og gult. Prjónið slétt. Eftir 3 sm er 32 lykkjum aukið í með jöfnu millibili = 200-208-216-224 lykkjur. Pijónið 3 sm. Takið þá úr þannig: Prjónið 23-24-25-26 slétt- ar, 2 sléttar saman til skiptis allan hringinn. Prjónið 1 hring án úrtöku. Á næsta hring eru prjónaðar 22- 23-24-25 sléttar, 2 sléttar saman til skiptis allan hringinn. Haldið áfram að taka úr á öðrum hverj- um hring, það verður alltaf 1 lykkju færra á milli úrtakanna í hvert skipti. Þegar 104 lykkjur eru eft- ir á húfunni er skipt yfir í órans og haldið áfram að taka úr eins og áður þar til 16 lykkjur eru eftir. Slít- ið frá. Dragið bandið í gegnum lykkjumar sem eft- ir eru og herðið vel að. Brjótið stroffið tvöfalt yfir á rönguna og saumið niður. Búið til bleikan dúsk og festið í' toppinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.