Vikan


Vikan - 18.01.1999, Side 34

Vikan - 18.01.1999, Side 34
Katrín Ólafsdóttir og eiginmaöur hennar Reynir Lyngdal sendu Vikunni gomsœta uppskrift. Uppskriftin er fyrir tvo Katrín Ólafsdóttir dansari og leikstjóri í Barcelona gaf okkur uppskriftina að þessari góðu súpu sem er vel til þess fallin að gæða sér á, á köldum vetrarkvöldum. Vikan sendir henni bestu þakkir og glaðning frá Nóa Síríus. 34 Getég fengið uppskriftina? KRYDDJURTASÚPA iVIEÐ RÆKJUM 1 bolli fersk steinselja 1 bolli ferskt basil 1 bolli graslaukur 2 msk. smjör 1 lítil kartafla 4 dl grænnietissoð 3 msk. gorganzola 2 msk. sýrður rjómi 1 tsk. Worchesterchire sósa 1 msk. sítrónusafi 1 dl þurrt hvítvín pipar og salt 100 g stórar rækjur Aðferð: Steinselja, basil og graslaukur er sett í matvinnsluvél og skorin mjög smátt. Smjörið er sett í pott og í það er bætt fersku krydd- jurtunum. Afhýðið kartöfluna og saxið hana í mjög smáa bita, helst í matvinnsluvél. Bætið kartöflunni, grænmetissoðinu, gorganzola, sýrðum rjóma út í smjörið og hrærið vel. Látið sjóða í stuttan tíma og bætið svo við salti og pipar, Worchesterchire sósu, sítrónusafa og hvítvíni og sjóðið við væg- an hita í 25 mínútur. Bætið síðast rækjununr út í og berið súp- una fram með ólívubrauði. NÓI SÍRÍUS

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.