Vikan


Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 9

Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 9
myndir: Valgerður Matthíasdóttir Til að komast á leiðar- enda þurfti fyrst að taka neðanjarðarlest. Við endastöðina tók Sirrý brosandi á móti blaðamanni og keyrði síðan heim að sveitasetrinu. Tengdafor- eldrar Sigríðar Ellu ráku hér myndarlegt svínabú ásamt ylrækt, auk þess sem ræktað var hér hafrar, bygg, hveiti og fleira á túnum og ökrum. Landareignin er gríðarlega stór. Móðir Simonar, sem er ekkja, býr við hlið þeirra í gríðarstóru húsi, sem minnir helst á sveitasetrin í bresku þáttunum Brideshead Revisited. Milli húsanna er stór sundlaug og gróðurhús. Petta er ævintýri líkast. Hús Sigríðar Ellu skiptist í raun í tvennt, þar sem er aðalhúsið á tveimur hæðum og svo annað minna á einni hæð, þar sem meðal annars eru skrifstofa, æfingarými og vistarverur fyrir tví- burana. Að utan er hús þeirra hjóna í breskum sveitastíl og reisulegt mjög. Þegar inn er komið verður maður strax var við rólegt andrúmsloftið sem umlykur u í London þau hjónin. Þau eru miklir listamenn og allt í lífi þeirra hefur tengst söng, listiðkun og tónleikaferðalögum. Inni í þessu skemmtilega húsi ríkir friður og látleysi. „Húsið er verndað, þannig að það þarf að fara gætilega í breytingar. Húsgögnin eru í klassískum gömlum stíl, annaðhvort erfðagripir eða keyptir hér í Bretlandi. Við höfum ekki lagt sérstaka áherslu á að kaupa mikið af húsmunum, hér er einungis það sem við þurfum. Og þar sem við eigum tvö fullbúin heimili finnst okkur við eiga meira en nóg af öllu. Fólk hér í Bretlandi hleypur heldur ekki eftir tísku- straumum í húsbúnaði, ekk- ert frekar en fólk víða ann- ars staðar í Evrópu. Hér kaupir fólk hluti sem það á svo ævilangt og við föllum inn í þann hóp." Segir Sig- ríður Ella. Húsið þeirra hjóna er hundrað og sjötíu ára gamalt og Sig- ríði Ellu finnst ekki auðvelt að setja inn í það nútíma- húsgögn. Gólfin eru með upprunalegri viðarklæðn- Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.