Vikan


Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 31

Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 31
egar haldnar eru árshátíðir er algengt aðfólk hitt- ist áður í heimahúsi tilþess að „hita sig uppÞá vilja flestir bjóða upp á eitthvað girnilegt, en létt í maga, því ekkert er verra en að hella víni í tóman maga ogfara svo á árshátíðina, glorsoltinn. Þá er mjög algengt að fólk borði allt of hratt og mikið sem hefur þœr afleiðingar að maður verður bara þreyttur og slappur í stað þess að vera hress og kátur. En það vill samt enginn vera pakksaddur á leið á árshátíð. Fingrafæði hentar vel við þessi tœkifæri, en allt ofalgengt er aðfólk sé hrætt við að prófa eitt- hvað nýtt og endiþá áþvíað bjóða upp á snakk og ídýfur, eins og síðast. Hér verður reynt að koma með hugmyndir fyrir þá sem eru orðnir leiðir á þessu hefðbundna og vilja breyta til. En fyrst smá húsráð fyrir partýhaldarann: Þegar gestirnir yf- irgefa heimilið þitt, er afar líklegt að þeir skilji eftir sig reyk- mettað loft með tilheyrandi lykt sem gerir sig heimakomna í húsgögnum, gluggatjöldum og gólfteppum, svo eitthvað sé nefnt. Þá er gamalt húsráð að byrja á því að lofta út, hella því nœst ediki ískál eðafat og koma þvísvofyrir í stofunni, stað- settu einhvers staðar ofarlega. Yfir nótt mun edikið vinna gegn ólyktinni, þannig að daginn eftir verður loftið orðið ferskt og gott. Umsjón: Marentza Poulsen Myndir: Gísli Egill Hrafnsson Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.