Vikan


Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 7

Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 7
að sýna mig á sviði. Ég er ekki frá því að það sé einmitt rétta leiðin. Shakespeare sagði að ver- öldin væri leiksvið, grunnur- inn liggur einmitt í umhverfi okkar, þar er uppspretta leiklistarinnar. Ahugi minn á leikhúsinu er alltaf að vaxa í seinni tíð og ég vildi gjarna leika meira en ég geri núna, ekki hvað síst á sviði." Lifir og hrærist í hestamennskunni. „Það er margt líkt með hestamönnum og leikurum. Hestamennskan er einstak- lingsíþrótt og menn þurfa að hafa stórt egó þar eins og í leiklistinni. Það er mikið af skemmtilegu og tilfinninga- heitu fólki í báðum geirum. Mér líkar vel við svoleiðis fólk. Sjálfur hef ég alist upp við hesta síðan ég var ung- barn á Akureyri. Ég er mik- ið náttúrubarn og sennilega hefði ég átt að verða sauð- fjárbóndi." Það dillar í Júl- íusi við tilhugsunina. „Annars hef ég alltaf þvælst meira og meira inn í mér a meira Ind- riði er hinn þjakaði og ein- mana, heima- vinnandi eiginmaður. Þórgunnur aldrei heima og hann í vandræðum með barnið. Hérí permanenti. Hestar „Hestamenn hafa verið vanræktur hópur í fjölmiðl- um miðað við hversu fjölmenn- ur hann er og það er mjög þakklátt starf að halda úti þessum þætti. Hesta- mennska á að vera upp- spretta gleði og ánægju og ég reyni að ð leika hafa þáttinn í þeim dúr. Ég fer samt inn á alla þætti, ég get fjallað um æskulýðsmál, keppni og ræktun og ég hef fengið sérfræðinga í hljóð- stofu til að svara fyrirspurn- um í gegnum síma. Ég reyni að hafa þetta skemmtilegt eins og íþróttina. Ég get ekki annað en verið hæstá- nægður með viðbrögðin þótt ég fái stundum orð í eyra og það óþvegið. Menn hafa sínar skoðanir í hesta- mennskunni, allir hafa rétt fyrir sér og allir eiga besta hestinn. Þannig er þetta og verður alltaf.“ Indi harmi sleginn yfir vigtinni. Taktarnir eru óborg- anlegir. félagsstörf í sambandi við hestamennskuna og hef gaman af því. Svo hef ég verið að skrifa pistla í hestablöð og nú síðast er svo útvarpsþátt- urinn minn „Hestar" á Rás 2. Það er alveg óskap- lega skemmtilegt að fá að vera í hringiðu þess sem er að gerast í hestamennsku á íslandi núna. Þetta er hreint ævintýri. Ekkert ís- lenskt dregur að sér annan eins mannfjölda og hestur- inn,- nema ef vera skyldi Björk." Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.