Vikan


Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 35

Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 35
Saumaklúbbsréttur Hráefnislisti: 3/4 af niðurskornu brauði 1 lítil dós majónes 1 dós sýrður rjómi 1 stór dós ananas, skorinn í bita 500 g rœkjur sítrónupipar eftir smekk camenbert ostur vínber paprika Rífa brauðið niður (ekki skorpuna) og setjið í skál. Blandið saman majónesi, sýrðum rjóma, rækj- um, ananasbitunum og -safan- um. Þessu er hellt yfir brauðið og skreytt með camenbert osti, sem skorin hefur verið í bita, vínberjum og papriku. ®ÍS NÓI SÍRÍUS Þórunn Guðmundsdóttir starfsmaður hjá Gallup gaf okkur þessa ágætu og ein- földu uppskrift að gesta- rétti sem alltaf slær í gegn. Vikan þakkar Þórunni fyrir og hún fær sendan glaðning frá Nóa-Síríus. Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.