Vikan


Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 50

Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 50
Smásaga Kristínar Jónu Þorsteinsdóttur, Einnar nætur umslag, sem birtist nýlega í Vikunni, hefur vakið at- hygli og skapað umræðu um málefni samkynhneigðra. Vikan hitti Kristínu að máli og fékk að vita meira um íslenskan raunveruleika homma og lesbía. Kristín Jóna Þor- stcindóttir (betur þekkt undir nafninu Stína bongó), Ijóðskáld og tónlistarmaður með meiru. Sagan fjallar um lesbíu og sársauka hennar eftir að hafa verið með giftri konu og orðið ástfangin af henni. En gifta konan var eingöngu að leita eftir einn- ar nætur gamni og var ekki tilbúin að skilja við eigin- mann sinn. Hvað segir þú Kristín, er algengt að gift fólk fari á veitingastaðinn 22 við Laugaveg í leit að ástarœv- intýri með samkynhneigðu fólki? Ég hef nú ekki lent í því sjálf. Neistinn að sögunni er frásögn vinar míns sem er hommi og er nú í staðfestri sambúð með karlmanni. Hann gerði mikið af því hér áður fyrr að hringja í stefnumótalínu og mæla sér mót við einhverja karlmenn á 22. Þetta voru yfirleitt giftir menn sem voru að leita að tilbreytingu og höfðu alls ekki fast sam- band í huga. Ég hef lítið stundað barina í nokkur ár, en ég veit að þetta var svona. Maður horfði upp á gift fólk stunda þetta. í sögunni segir: ''Égveit hvað þú ert, það stendur skrifað í hegðun þinni, þú ert gift og þér hundleiðist og langar ísmá œvintýri... Þú hefur engan tíma til að pikka einhverja aðra upp. Það er að hrökkva eða stökkva með það sem þú ert byrjuð á..." Já, maður sér að þetta fólk er ekki komið til að skemmta sér. Það kemur inn, er í leit að einhverju og svo er bara stefnan tekin á einhvern. Það er ekki verið að eyða tímanum í kurteis- ishjal og ekkert verið að reyna að kynnast viðkom- andi. Fólk kemur sér beint að efninu: Hér er ég, mig langar að sofa hjá þér, ertu til? Heldur þú að það sé margtfólk úti íþjóðfélaginu sem er samkynhneigt en vogar sér ekki að viður- kenna það fyrir sjálfum sér og öðrum ogfer þá kannski þessa leið? Ég held að það sé allt saman að breytast. Umræð- ur um samkynhneigð eru 50 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.