Vikan


Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 45

Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 45
1 tt fáðu þér litla bók sem þú getur kallað gjafabók og skrifaðu niður alla þá sem þú þarft að gefa gjafir. Hafðu eina síðu fyrir hvern einstakling og skrifaðu þar hugsan- legar gjafir handa viðkomandi, bæði dýrar og ódýrar. 2# skrifaðu niður allar hug- myndir strax og þú færð þær. Sum- ar hugmyndir geta nýst mörgum einstaklingum. 3# byrjaðu snemma að hugsa fyrir gjöfum (t.d. jólagjöfum) og kauptu þær gjafir snemma ef þú getur. Það dreifir kostnaði og fyrir- höfn á lengri tíma. svo hún verði ekki komin í notkun hjá þér áður en þú veist af. kauptu aldrei neitt til gjafa sem ekki má skipta eða fá innleggsnótu út á í versluninni. 8# kauptu ekki fatnað á fólk sem þú þekkir ekki nógu vel til að vita um smekk þess og ná- kvæma stærð. 9# ef þú ætlar að gefa peninga ættirðu að pakka þeim fallega inn og jafnvel skreyta pakkann með litlum hlut, s.s lyklakippu, rós eða konfektmola. Það gerir gjöfina persónu- legri 10# og fyrir þá sem eiga allt! Það má gefa ávísun á máltíð, barnapössun eða eitthvað annað sem viðkomandi gæti verið feginn að eiga inni hjá þér. Gefðu slíkar gjafir í formi gjafabréfa. - Svo má líka líta í listann sem fylgir hér með... 4# ef þú þarft að gefa óvenju margar gjafir eitt árið er ekki úr vegi að spara saman fyrir þeim með því að leggja nokkur hundruð eða þúsund krónur inn á bankabók í hverjum mánuði í „gjafasjóð“. 5 # forðastu annatíma í versl- unum þegar þú þarft að velja gjafir. Það er stressandi og getur valdið því að þú kaupir eitthvað sem pass- ar ekki eða er of dýrt. 6# ef þú dettur um eitthvað sem hentar sem gjöf skaltu kaupa það þótt ekki eigi að gefa hlutinn fyrr en nokkru seinna. Pakkaðu gjöfinni inn strax og merktu hana Hugmyndir að gjöfum sem nenta mjög mörgum: Taska, t.d lítil ferðataska eða bakpoki. Myndarammar og myndaalbúm (það sakar ekki að láta mynd fylgja). Adressubækur, skipuleggjarar, auðar minnisbækur og bréfsefni. Ferðaklukkur. Gjafakort frá fyrirtækjum eða verslunum. Lítill antíkhlutur sem fellur að áhugamálum eða persónuleika þess sem á að fá hann. Fallegur smáhlutur í safn. Bók eða geisladiskur. Áskrift að timariti (mætti t.d. vera Vikan!). Matarkarfa, hugsanlega með vínflösku. Miðar á listviðburð. Blóm og konfekt. Snyrtivörur, einkum ef þær eru í gjafaöskjum. Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.