Vikan


Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 55

Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 55
...Þessari uppskrift að soð- inni ýsu: Ysa skorin í jöfn stykki og sett í pott með litlu vatni, þannig að rétt fljóti yfir. 1 stór sítróna kreist út í vatnið og einni tsk. af salti bætt út í. ^ Suðan látin koma upp, r slökkt á hellunni og fisk- urinn látinn vera í soðinu í ekki meira en eina mínútu. Borið fram með kartöflum, rúgbrauði og örlítil ólívuol- ía notuð sem viðbit út á fiskinn. Sítrónan gerir fiskinn hvítan og stinnan. ...Letidegi. Það fæst góð slökun með því að taka sér a.m.k. einn letidag í mánuði og gera ekki neitt! Sveifla bara tánum, leggja sig, horfa á sjónvarp... Mikilvægt er að horfa ekki á rykið og hafa ekkert sam- viskubit yfir því að vera ekki í líkamsrækt eða með skipulagða dagskrá. Kona Vikunnar þessu sinn R. Líndal, c sameinaös lags í Vesti vatnssýslu kraftur og ni í Elínu o Elín R. Líndal Hvað gerir þig glaða? Lífið sjálfl. Að vera hraust og eiga þess kost að takast á við fjölbreytileg verkefni. Hvað gerir þig sorgmædda? Óheiðarleiki Hvar líður þér best? í gömlum hægindastól sem pabbi álti, fyrir framan sjónvarpið og undir Álafoss værðarvoð. Þegar ég er búin að vera mikið á flækingi er þelta toppurinn á tilverunni. Hvers gætir þú síst verið án í lífinu? Fjölskyldunnar. Af veraldlegum hlutum er það bíllinn, hann gegnir þýðingarmiklu hlutverki í mínu lífi. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Snobb. Hvað heillar þig mest í fari fólks? Húmor, jákvæðni og framtakssemi. Hverju vildir þú helst breyta í lífi þínu ef þú ættir þess kost? 55 Engu. Lífið er og hefur verið niér gott.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.