Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 53
KISULORUR m
Kynbomban Pamela Anderson hefur hneykslaö marga meö
uppálækjum sínum á síöustu árum, ekki síst þegar hún var , , ^ " fei) É
gift rokkaranum Tommy Lee. En Pamela er hefðardama miö-
aö viö nýju kærustuna hans, klámmyndadrottninguna Jennu
Jameson. Þær hittust fyrir skömmu þegar Pamela kom meö
tveggja ára son sinn, Brandon, á tónleika meö Mötley Crue í
Los Angeles, svo aö hann gæti séö pabba sinn á sviði. Þeg- Saj
ar Pamela kom meö soninn voru Tommy og Jenna í innilegum stellingum fyrir utan tónleika-
höllina. Hún minnti Tommy á aö láta snáðann hafa tappa í eyrunum þegar tónleikarnir byrjuöu
en hún þáöi ekki boö fyrrverandi eiginmanns um aö koma meö þeim baksviös. "Ég fer ekkert
meö þessari hóru," mjálmaöi Pamela, sem sat í limmósínunni sinni og brýndi klærnar á meö-
an á tónleikunum stóö. Hún segist fullviss um aö ekki líði á löngu þar til Tommy veröi farinn aö
leika á móti Jennu í klámmyndum.
Amtsbokasafnið á Akureyri
03 591 141
Guörún Sóley Guðnadóttir, Mýrarási 6, fær
Rós Vikunnar að þessu sinni.
„Hún vinnur þriggja manna starf við að hugsa
urn fatlaða dóttur sína," segir móðir hennar,
Jakobína Sigurðs., sern tilnefnir Guðrúnu Sóleyju til Rós-
ar Vikunnar. „Guðrún á tvíbura á fjórða ári; Hörð, kraftmikinn
og hraustan strák sem þarf athygli, og Aniku, sem er fötluð og hefur verið
mikill sjúklingur frá fæðingu. Jafnvel þótt feður taki mikinn þátt í umönnun-
inni, þá eiga mæður fatlaðra barna skilið Rós Vikunnar," segir Jakobína.
Anika var ekki á heimilinu þegar ljósmyndara bar að garði en Guðrún er hér með
Herði Helgasyni, hinum tvíburanum. íslenskir blómaframleiðendur senda henni
glæsilegan rósavönd.
Rós
Þekkir þú einhvern sein á skilið að fá rós Vikunnar? Ef svo er, hafðu þá samband við „Rós
Vikunnar, Seljavegi 2,101 Reykjavík11 og segðu okkur hvers
vegna. Einhver heppinn verður fyrir valinu og fær sendan
glæsilegan rósavönd frá Blómamiðstöðinni.
SOLVARIN
PRIMADONNA
Ljóskan Kim Basinger hef-
ur ávallt haft orð á sér sem
prímadonna og hún stóð
undir því við tökur á nýjustu
mynd sinni, I Dreamed of
Africa. Hún fór fram á að fá
aðstoðarkonu sem hafði
ekkert annað hlutverk en
að ganga við hliðina á kyn-
bombunni með sólhlíf til að
verja viðkvæma húðina.
Tökur myndarinnar fóru
fram bæði í Afríku og á ítal-
íu og Basinger var ekki til-
búin að taka neina
áhættu. Hún heimtaði
að fá Evian-fersk-
vatn til að þvo sér
um hárið og dóttir
hennar, Ireland,
var einnig skrúbb-
uð upp úr Evian-
vatni. Hvar sem
kvikmyndaliðið kom
voru um 60 kassar af
þessu rándýra ölkeldu-
vatni til taks.
FUNHEIT AST
Melanie Griffith segist vera búin
að fá nóg af fréttum um að brestir
séu komnir í hjónaband hennar og
spænska sjarmörsins Antonio
Banderas. "Ég er orðin vön þess-
um sögum en ég er hætt að lesa
þær," segir leikkonan og bætir því
við að henni sé alveg sama hvað
komi í blöðunum, "svo lengi sem
börnin mín koma ekki og spyrja
hvort eitthvað sé til í þessu bulli.
Krakkarnir mínir vita að meirihlut-
inn af þessu er bara k aftæði." Og
kunnugir segja að
ástin hafi enn verið
funheit í hjónaband-
inu um jólin þegar
Banderas gaf
henni tvo
pelsa sem
rússneska
loðfeldsdrottn-
ingin Helen
Yarmak hannaði.
ÆTLA TIL
GRIKKLANDS
Sú saga gekk í Hollywood á
dögunum að Jennifer Aniston og
Brad Pitt væru um það bil að
láta pússa sig saman. Það
reyndist ekki rétt en kunnugir
segja að stóra stundin sé ekki
langt undan og jafnvel talið að
turtildúfurnar muni nota tækifær-
ið þegar Aniston verður þrítug,
hinn 11. febrúar. Leikaraparið er
nú að ráðgera sitt fyrsta stóra
ferðalag saman. Aniston ætlar
að fara með Pitt til
Grikklands en þang-
að á hún ættir að rekja og fjöldann allan
af skyldmennum. Rétta ættarnafn henn-
ar er Anistonopoulos en fjölskyldan
stytti nafnið þegar hún flutti til Bandaríkj-
anna. Þau ætla einnig að skoða hinar
rómantísku grísku eyjar og vonast eftir
að fá frið fyrir Ijósmyndurum á meðan.
Ætli þetta verði brúðkaupsferðin?